Haukur - 02.02.1901, Blaðsíða 2

Haukur - 02.02.1901, Blaðsíða 2
2 AUGLYSINGABLAÐ I-IAUKS Febrúar Prentsmi teyðir alls konar prentstörf fljótt og vel af hendi. Lágt verð. I I, s I l iBaiggamz.KKg^^sKsasaisy í Heiðraðir kaupendur hins ekta kína-lífs-elixírs frá Valdemar Petersen í Frederikshavn eru beðnir að athuga þaö, að elixírinn i'æst eins og áður en tollurinn var lagður á hann, álstaðar á íslandi án nokkurar verðhækk- unar, þannig, að verðið á hveri flösku er, eins og áður, að eins • k r. 1,50, og vcrður hann afgreiddur fi á aðal- i| útsölunni á Fáskrúðsíirði, cf menn snúa sjer til ♦ aðalumboðsmanns mins, herra Thor E. Tuiinius, li Kjobenhavn K. 612 Til þess að komast hjá fölsunum, eru menn beðnir að gæta vel að því, að vöru- ■i merki mitt sje á flöskumiðanum: Kínverji | með glas í hendi, og undir því kaupskaþar- J nafn mitt, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, svo og fangamarkið Y_Z: í grænu jj lakki á stútnuin. — Allt, sem ekki er auð- \ kennt á þennan hátt, eru menn beðnir að J gera afturreka sem fánýtar eftirstælingar. ssgaggsEgagssKSKggiBas Vegna þess að pantanir að I.—II. árg. Hauks streyma jafnt og þ.jett að úr öllum áttum, þrátt fyrir það, þótt auglýst hafi verið, að árgangar þessir eru upp seldir, aug- lýsist það hjer með enn þá einu sinni. að I. og II. árg. „Hauks“ eru fyrir löngu þrotnir og ói'áanlegir. Hálfsmánaðarblaðið OTn flytur stuttar greinir og sögur, kristilegs IlloaUlll siöierðislegs efnis, myrniir af merkum mönnum og æíisögur þeirra, kvæði og sönglög, ýms- an fróðieik góðan og gagnlegan fyrir alla. Verð 1 kr. 50 au. árið. gagT* Nýir kaupendur og góbir útsölumenn óskast. Utg. D. 0stlund, Reykjavík. Askorun ^ einhverjir af útsölumönnum ^Hauks* skyldu hafa eitthvað óselt af I. eða II. árgangi ritsins, er hjer með skorað á þá, að endursenda útgefandanum það s e m a llra fyrst. Jeg heli verið nijög magaveikur, og hefir þar með fylgt höfuðvorkur og annar lasleiki. Með því að brúka Kína lífs-clixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðriks- höfn, er jeg aftur kominn til góðrar heilsu, og ræð jeg því öllum, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þennan. Eyrarbakka. 741 ODDUR SNORRASON. Knía-lífs-elixirinn fæst hjá íiestum kaup- mönnum á íslandi án nokkurar verðhækkunar, þrátt fyrir tollinn, svo að verðið á hverri fiösku er eins og áður að oins 1 kr. 50 au. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixir eru kaupendur beðnir að iita vel eftir því, að -~--I - standi á ílöskunum i grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og lirma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.