Haukur - 10.02.1901, Page 1

Haukur - 10.02.1901, Page 1
ISAFJÖRÐUR Prentsmiðja Stei'áns Runólfssonar. FeRR, igoi uks LESIÐ, ATHUGIÐ OG LJAIÐ SVO ÞEIM NÆSTA! Til fknvp — r*K Dame> som er blevet helbredet 111 Uo llUivJi jor Dövhed og Öiesusen ved Hjælp aí Dr. Nicbolsons kunstige Trommehinder, har skænket lians Institut 2 0,0 00 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunde kjöbe disse Trommehinder, kunde faa dem uden Betaling. Skriv til Institut „Longcotf’, Gunnersbury, London, W., England. MEÐ LAURA“ er nýkomið til S. Á. Kristjánssonar úrval af eftirl'ylgj- andi munum: Húsklukkum, Karlúrum, KvenUúrum, Úrfestum, Brjóstnllum, Hálsfestum, Kapselum (Medaillons) og margt íleira. Enn fremur matskeiðar og Kaffiskeiðar, sterkt Piet. Alveg áreiðanlegt, að hvergi fást betri kaup á móti peningum út í hönd. vwYTTwrvYvvwvTrrrv í fyrravetur varð jeg veik, og snerist veikin brátt upp í hjartveiki með þar af leiðandi svefnleysi og öðr- um ónotum; fór jeg því aö reyna Kína-lffs-elixír herra Vaidimars Petersens, og get jeg með gleöi vottaö, að jeg hcli orðið albata af þemur ílöskum af tjeðum bitter. Votamýri, 731 Húsfroyja GUÐRÚN EIRÍKSDÓTTIR. Knía-lífs-elixirinn fæst hjá íiestum kaup- mönnum á íslandi áti nokkurar verðhækkunar, þrátt fyrir toliínn, svo að verðið á hverri ílösku er eins og áður aö eins 1 kr. 50 au. Til þess að vera visBÍr um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixir eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að ——k. standi á ílöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á ilöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafniö Valdemar Peterseu Erederikshavn, Danmark. Ibúðarliús til sölu, íbúðarhúsið í Hvammií Boluugarvík (á Traðar lóð) er tii sölu. Lysthafendur snúi sjcr til míu, og scmji við mig sem allra fyrst. Bolungarvík 9. febr. 1901. Bjarni Jón Bárðarson. rrwrwrrwrrrrrrrrrrr HAUKUR, alþýðlegt skemmti- og’ fræði-rit með myndum, (iytur eingöngu úrvals skommtun og alþýölegan fróð- ieik: ágætar sögur, langar og stuttar, skrítlur, spak- mæli og iieilræði, fræðandi ritgerðir eftir ýrnsa beztu menn hcimsins, alis konar fróðleiksmola, nýjar upp- götvanir o. s. frv. Myndir af íslenzkum þorpura, kauptúnum, bæjum, mannvirkjum o. íf. o. fl. Árgangurinn yíir 30 arkir. Verð að eins 2 krónur. Yerzlim Leonh. Tang’s 1 IsafirM fjelck með gufuskipinu Laura í febrúar allar þær vörur, er áður voru útseldar, — þar á meðal: Mjög mikið úrval af enskum húfum. Mjög mikið úrval af regnkápum með slagi og án slags. Þá kom handa Goodtemplurum og bindindismönn- um hið nýja, ágæta KRÓNUÖL, og handa hinum sem þola sterkari drykki, — PORTER á hálf-flöskum. Engin verzlun hefir eins margar og góðar tegund- MARGARÍNI, sem allt er frá hinni frægu verksmiðju Otto Mön- steds. Tvær tegundir af Haframjöli komu enn fremur, og OverheadsmjÖl er ávallt til. Nýbruggað LÍMÓNAÐI SÓDAVATN fæst ávallt og Gnmur á grímuballið ganga sjálfsagt upp í þess- ari viku. Ilvergi jafn fjölbreyttar og ódýrar vörur, sem í Werzíun JSeonR. GJancjs WWVYVTVVTTYTTYTYY Fyrir tveim árum varð jeg veikur. Sjúkleikinn byrjaði með lystarleysi, eins og mjer líka varð illt af öllu, sem jeg borðaði. Fylgdi þessu svefnleysi, mátt- leysi og taugaslappieiki. Jeg tók þess vegmt að nota Kínalífs-elixír þann, sem hr. Valdemar Petersen í Frið- rikshöfn byr til. Jog eyddi úr 3 flöskum, og fór þá þegar að batna. Nú með því að jeg hefl reynt hvort tveggj;li að nota elixírinn, og líka aö vera án hans, er það fullkomlega sannfæring min, aö jeg, aö minnsta kosti lyrst um sinn, megi ekki án hans vera. Sandlækjarkoti 651 JÓN BjARNASON. Kínal-ífs-elixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því; að NÆ staudi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Erederikshavn, Dan- mark.

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.