Haukur - 10.03.1901, Blaðsíða 1

Haukur - 10.03.1901, Blaðsíða 1
ISAFJÖRBUR Prentsmiðja Stefáns Runólfssonar. Marz. 1901 Tl'l flP ÍIÍÍVP — Darne> som er blevet helbredet 111 U.C 1/UiCi £or Qgyijei 0g öresusen ved Hjælp af Dr.. Nicholsans kunstige Trommehinder, har skænkeí hans, Institut 20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke kunde. kjöbe disse Troimmebinder, kunde faa dem uden Betaling.. Skriv til Institut „Longco.tt”, Gunnersbury, London, W., England. DfrafjörDur er fegnxsti fjörðurinn á Vesturlandi; þar fást hjá Carl Proppé undurfögur brjefspjöld með.íslenzkum myndum. Hann fjekk 14,000 í stórum kassa, sem fluttur var hingað með gufuskipinn Laura; verðið er að eins 10 aurar fyrir stykkið, hvert á.land sem senda þarf, enda þótt það sje suður undir Eyjafjöll. Á bijefspjöldunum eru myndir af: ísa- firði, Dýrafirði, Reykjavík, Geysi, Heklu, Al- mannagjá og Dynjandafossi, ein mynd á hverju, og eru myndirnar svo fagrar og vel úr garði gerðar, að brjefspjöldin eru seld á Sjálandsodda. Borgun má senda í frímerkjum; útsölumenn um land allt verða auglýstir sfðar. VOTTORÐ. Jeg hef lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi opt orðið að vera á sjó í mis- jöfnu sjóveðri; kom mjer því til hugar, að brúka Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens í Frið- rikshöfn, sem hafði þau áhrif, að jeg gat varla sagt, að jeg fyndi til sjósóttar, þegar jeg brúkaði þennan heilsusamlega bitter. Vil jeg því ráðleggja öllum, sem eru þjáðir af veiki þessari, að brúka Kína-lifs-elixir þennan, því hann er að minni reynzlu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka. 443 Br. Einarsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kinn-lífs-elbtir eru kaupendur beðnir að hta vel eptir þvi, að —standi á flöskunum.í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kinveiji með glas í hendi, og firma líafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark.. Steinhringi smíðar enn sem fyrri Björn Árnason. Auglýsing. Bamaskólahúsid á ísafirði er til sölu. — Ef eigi fæst viðunanlegt verð- fyrir húsið, fæst það til leigu frá miðjmn næstkomandi. maímánuði, — Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til barnaskólanefnd- arinnar á ísafirði. mmmnmTTm YOTTORÐ. í mörg ár heíir konan mín þjáðst. af tangaveikl- uu og slæmri meltingu, og hefir hún árangurslaust leitað margra lækna. Jeg, r]eö þesa vegna ai að láta hana reyna hinn fræga kína-lífs-elixir frá hr. Yaldemar. Peteren i Frederikshavn, og er hún hafði eytt úr 5 flöskum, fann hún stóran bata. Nú heíir hún. eytt úr 7 flöskum, og er orðin eins og allt önn- ur manneskja. Samt sem áöur er jeg sannfærður um, aö hún má ekki vera án eiixirsins fyrst um sÍDn. Þetta get jeg voitað c-ftir heztn sannfæringu, og vil jeg ráöleggja öllum, sem þjáat af likum sjúkleika, að nota þennan heilsubitter. Norðurgarði á íslandi. 542 Einar Árnason. Kina-lfs-elixirinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að — j;,1- standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðauum: Kírtverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Dammark. Harmonium er til sölu með lágu verði og góðum borgunar- skilmálum. Útgefandi >Hauks< gefur nákvæmari upplýsingar, og vísar á seljandann. „Kma“-Yinir! Út af svari við fyrirspum í >Þjóðv<. er út kom 6. þ. m. viðvíkjandi Kína-lífs-elixír, skal það upp- lýst, að >Kíni< sá, er seldur er nú fyrir kr. 1,50 glasið, er fluttur til landsins áður en hin nýju toll- lög gengu í gildi, og þess vegna er hægt að selja hann fyrir sama verð og áður. Það er því rangt, sem stendur í >Þjóðv.< að hánn muni vera bland- aður eða kraftminni. Til huggunar spyrjanda skal það upplýst„ að eftir því er jeg veit bezt, selur verziun Leonh. Tangs á ísafirði >Kína< með' hinu gamla verði, enda mun mega fá bezt kaup þar á flestum vörum. Gamall „Kma“-¥inur.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.