Haukur - 10.03.1901, Blaðsíða 2

Haukur - 10.03.1901, Blaðsíða 2
2 AUGLYSINGABLAÐ HAUKS Marz DflVTTD Yegurinn til Krists, 100 bls., innb. í DnmUíli skrautband, verð l kr. 50 au. — Hvildar- dagur drottins og helgihald hans fyr og nú, 48 ids. 25 au. — »Verðiljós« og hví 1 dardagurinn, 88 bls. 25 au. — Endurkoma Jesú Krists, 32 bls., 15 au. — Spádómar frelsarans og uppfylling þeirra samkvæmt ritningunni og mannkynssögunni, 200 bls. með 17 mynd- um, innb. í skrautband, 2 kr. 60 au. Fást i bókaverzlun þoi’V. JÓriSSOnar á Isafirði. I í | | I Verkstæði Skúla Einarssonar i l hefur ávalt nóg af tjölbreyttum og góðum efnum. Afgreiðir bæði fljótt og vel. Þar er og til sölu úrval af stígvélaáburði m. fl. Tvö síða8tliöin ár heíi jeg undirritaður neytt Kina- lífs-elexírs Valdimars Petersens, sem kaupmennirnir hr. H. Johnsen og hr. M. C. Blöndal hafa til sölu, og þekki jeg engan magabitter, er jafnast geti við hinn ofan nefnda Kína-bitter hr. Petersens. At eigin reynzln og sannfæringu ræð jeg þess vegna löndum mínum að kaupa bitter þennan, og neyta hans gegn öllum magasjúkdómum og melting- arkvillum (Dispcosi), hverrar tegundar sem eru, þvi að það er sannleikur, »að lukka ungra og gamalla er komin undir góðri meltingu«. Jeg hefi reynt marga aðra svo nefnda magabitt- era, og tek bitter þennan langt fram yfir þá alla. Sjónarhóli. 6.—2.—2. L. PÁLSSON. (prakt. læknir). Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að hta vel eftir því, að v F— standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nainið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. ÁÁÁÁÁÁÁÁÁAÁÁÁÁAÁÁÁA HÁUKUR, alþýðlegt skemmti- og fræði-rit með myndum, flytur eingöngu úrvals skemmtun og alþýðlegan f'róð- leik: ágætar sögur, langar og stuttar, skritlur, spak- mæli og heilræði, fræðandi ritgerðir eftir ýmsa bcztu menn heimsins, alls konar íróðleiksmola, nýjar upp- götvanir o. s. frv. Myndir af íslenzkum þorputu, kauptúnum, bæjum, mannvirkjum o. fl. o. fi. Árgangurinn yfir 30 arkir. Verð að eins 2 krónur. Hálfsmánaðarblaðið í'rSplffiT’H %tur stuttar greinir og sögur, kristilogs 1 lUtttUlll Qg giðferðislegs eínis, myndir af merkum mönnum og æfisögur þeirra, kvæði og sönglög, ýms an fróðleik góðan og gagnlegan fyrir alla. Verð 1 kr. 60 au. árið. Nýir kaupendur og góðir útsölumenn óskast. Útg. D. 0stlund, Reykjavík. Gf.G/í'ié ofíir! Af þessum (III.) árgangi »Hauks« er dálítið til enn þá — nema tveim tölublöðum, sem alveg eru þrotin, þrátt í'yrir stækkun upplagsius um síðustu árgangamót. MÝIR KAUPENDUR, er vilja ná i III. árgang, sem hin- ar ágætu sögur, er allir dást að: »Morðið á Jörfa< og »Töframærin«, eru í, auk margs annars, ættu að gefa-sig íram sem allra f'yrst, því að þessi tvö tölublöð, sem þrot- in eru, verða prentuð upp aftur, jaínskjótt sem nógu margir kaupendur hafa gefið sig fram. M 23-24 .( 2940 úr II. árgangi »Hauks« verða keypt háu verði á afgreiðslustofu hans. Ef einhverjir kynnu aö hafa fengið of mikið sent af þesstun tölublöðum, eru þeir beðnir að endursenda það sem allra fyrst. Vegna þess að pantanir að I,—II. árg. Hauks streyma jafnt og þjett að úr öllum áttum, þrátt fyrir það, þótt auglýst. hafi verið, að árgangar þessir eru upp seldir, aug- lýsist það hjer með enn þá einu sinni. að I. og 1!. árg. „Hauks“ eru fyrir löngu þrotnir og ófáanlegir. Þegar jeg var 15 ára að aldri, fjekk jeg óþolandi tannpínu, sem jeg þjiðist af meira og miuna í 17 ár; jeg hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöo- pathiskra, sem jeg gat náð í, og að lokum leitaði jeg til tveggja tannlækna, en það var allt jafn-árangurs- laust. Jeg fór þá að brúka Kína-lifs elixír, sem búin er til af Valdiinar Peterscn í Frisrikshöfn, og eftir að jeg hafði neytt úr þremur fiöskum varð jeg þjáning- ariaus og hefi nú í nær tvö'ár ekki fundið til ’Atm- pinu. Jeg get af fullri sannfæringu mælt með ofan- nefndum Kíua-lifs-elixír herra Valdimars Petersens við aila, sem þjáðst af tannpínu. Hafnarfirði, 751 MAKGRJET GUÐMUNDSDÓTTIR, ljósmóðir. Kina-lífs-elixirinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi án nokkurar verðhækkunar. þrátt fyrir tollinn, svo að verðið á hverri flösku er eins og áður að eins 1 kr. 50 au. Ti! þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs e!ixir eru kaupendur beðnir að líta vel eftir þvi, aö -“AL standi á flöskuuuin í grænu iakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji raeð glas i hendi, og tirma nafnið Vaidemar Petersen Frederikshavn, Danmark. ÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ Allir ísfirðingar og aðkomumenn ættu aö sjá sinn eigin hag, og koma til mín áður en þeir pmta skótau annarstaðar. Jeg hefi oftast nær dáiítið fyririiggjandi af skótaui, og tek ætíð á móti pöntunum. sem jeg afgrciði áreiðanlega bæði fljótt og vel meö því að jeg hefi töluverðar birgðir af bezta efni (M‘ 1-). og góða vinnukrafta. Jeg hefi eiuuig góðan og ódýran stígviela-áburð, og blankavertu í brjefum og dösum. Innskrifcir eru teknar við allar verzlanir hjer i kaupstaðnum, og sömuleiðis við verzlun herra Guö- mundar Sveinssoruvr í Hnifsdal. Ísaíiröi, i marz 1901. Einar Guðmundsson. i

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.