Haukur - 20.03.1901, Blaðsíða 2

Haukur - 20.03.1901, Blaðsíða 2
AUGLYSINGABLAÐ IIAUKS MaJIZ Allir IsfirDingar og aðkomumenn ættu að sjá sinn eigin hag, og ko.na til min áður cn þeir pánta skótau anuarstaðar. Jeg hefl oftast nær dálítið fyrirliggjandi af skótaui, og tek ætið á móti pöntunum, sem jeg afgreiði áreiðaniega bæð. fljótt og vel, meö því að jeg heíi töluverðar birgöir af bezta efni (M l.)i °S góða vinnukrafta. Jeg hefi einnig góðan og ódýran stígviela-áburö, og blanksvertu i brjefum og dósum.] Innskriftir eru teknar við allar verzlanir hjer í kaupstaðnum, og sömuleiðis við verzlun herra Guð- mundar Sveinssonar i Hnífsdal. ísafirði, i marz 1901. Einar Guðmundsson. í mörg ár hefl jeg þjáðst mjög af taugaveiklun og af slæmri meltingu, og hafa hin ymis konar meðul, sem jeg hefl reynt, ekki orðið að neinu liði. En eí'tir að jeg hofl nú í eitt ár brúkað hinn hoims- í'ræga Kína-lifs-elixlr, aem hr. Valdimar Petorsen i Frederikshöfn byr til, þá er mjer ánægja að geta vottað, að Kína-lifs-elexirinn er hlð bezta og örugg- asta moðal gegn hvers konar taugavoiklun, eins og líka gegn slæmri meltingu. Framvegis mun jeg taka þenna ágæta bitter frara yflr alla aðra bittem. Reykjum. 632 RÓSA STEFÁNSDÓTTIR. Kína-lífS-elÍXÍrÍnn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að -=£= standi á flöskuuum í grænu lakki, og eins eptir Íiinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. Hálfsméuaðarblaðið r,lfplrn-pn ílytur atuttar greinir og sögur, kristilegs lilöIVUlU Qg siöt'erðialegs efuis, myndir at' merkum mönnum og æíisögur þeirra, kvæði og sönglög, ýms- an íróðieik góðan og gagnlegan fyrir nlla. Verð 1 kr. 50 au. arið. $JG~ Nýir kaupendur og góðir útsölumenn óskusc. 'fjtg. D. Ostluud, B-oykjavík. Verkstæði Skúla Einarssonar fi hefur ávalt nóg af íjólbreyttum og góðum J«j J»J efnum. Afgreiðir bæði fljótt og vel. JÞar er J»J J<j og til sölu úrval af stígvélaáburði m. fl. J»J Auglýsing. Barnaskólahúsið á Isafirði er til sölu. — Ef eigi fæst viðunanlegt verð fyrir húsið, fæst það til leigu frá miðjum næstkomandi maímánuði. — Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til barnaskólanefnd- arinnar á ísafirði. TTTTTTTVTTTTTTrTTVT HAUKUR, alþýðlegt skemmti- og fræði-rit með myndum, ílytur eingöngu úrvals skemmtun og alþýölegau í'róö- leik: ágætar sögur, langar og stuttar, skrítlur, spak- mæli og heilræði, fræðandi ritgerðir eftir ymsa beztu menn heimsins, alls konar fróðleiksmola, nyjar upp- götvanir o. s. frv. Myndir af islenzkum þorpum, kauptúnum, bæjum, mannvirkjum o. íi. o. fi. Árgangurinn yflr 30 arkir. Verð að eine 2 krónur. Vegna þess að pantauir að I.—II. arg, Hauks streyina jaínt og þjett að úr öllum attum, þrátt fyrir það, þótt auglýst hafi vorið, að Argangar þessir eru upp seldir, aug- lýsist það hjer moð enn þá einu sinni. að I. og II. árg. „Hauks" oru fyrir löngu þrotnir og ótaanlegir. VOTTORÐ. í rúra 8 Ar hoflr konan mín þjaðst iujög af' brjöst- veiki, taugavoiklun og slæmri meltingu og haí'ði hún þess vegna reynt ýmisleg meööl, en árangurslaust. Jeg tók því að reyna hin heimsfræga KÍNA-LÍFS- ELIXÍR hr. Valdemars Petersens í Friðrikshöfn hjá J. R. B. Lefoli á Eyrarbakka. Og þegar hún haföi brúkaö tvær flöskur, tók henni að batna, meltingin skánaði og taugarnar styrktust. Jeg get því af eigin reynzlu mælt með bitter þesBUin og er viss um, ef bún heldur áfram að brúka þetta ágæta meöal, nær húu með timanum fullri heilsu. Kollabæ í Fljótshlíð, 761 LOFTUR LOFTSSON. Við undirritaöir sem höfum þekt konu L. Lofts- sonar í mörg ár og sjeð hana þjást af ofannefndum veikindum, getum upp á æru og samvizku vitnaö, að þaö er fullkomiega sannleikanum samkvæmt, sem sagt er í ofanrituöu vottorði hinum heímsfræga Kína- lífs-elixír til meðmæla Bárður Sigurðsson. Þorgeir Guðnason fyrverandi bóndi bóndi á Kollabæ. n Stöðlakoti. fæst hjá flestum kaup- Kína-lífs-elixírinn mönnum á Islandi. Til' þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að Fp standi á flöskunum i grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og flrma natnið Valdemar Petersén Frederikshavn, Danmark. AAAAAAAAAAAAAAAAAAA PONTUNARSEÐILL rtj 00 «0 «1 Eti 44 m rrl vrcj o rri 00 'XJ nj B T3 in B -tvt V u S M u crj rrt U\ fH •& G C P br, rt ho 00 o M u .rrt (f) tn a 3 0) t> B i—( E c3 *•"' rQ 1 3 -*-> «n 4) u *** Æ li) > uu >, txá tn <a (=3 rð X (=3 a «o o3 rt e=a ^rr! ö tn <+H ctí bo u t-i a rt a 3 !=3 Tj i——( nj ö ¦orj <a 02 a> P-. 3 "OJ3 Fl rt =o> <v X _,_, <=s _j- l-i >•* 3 ^ cu ¦B* rrt i+í p-l •c V [=3 ^3 M ¦or. : i 1=3 boívi =3 o h> c=> o l-l t £> br e u d a •c Sendið.mjer...........eintök af IV. árg. skemmti- og fræði- ritsins »HA.UKUR<. Samt eintakaijöldi óskast sendur framvegis, unz jeg geri aðvart um breytingu á því. Heimili og dags....................................................................................... Fullt nafn................................................................................................. Hreppur ogsýsla-..................................................................................... ^flT Sendið pöntunarseðil þennan útfylltan annað hvort til útsöiumanns þess, sem næst yöur býr,.eða til útg. »Hauks«.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.