Haukur - 20.03.1901, Síða 2

Haukur - 20.03.1901, Síða 2
2 AUGLYSINGABLAÐ HA.UKS M AR 7. Allir íslirðingar og aðkomumcnn ættu að sjá sinn eigin liag, og ko.na til min áður en þeir pdnta skótau anuarstaðar. Jeg hefl oftast nær dálítið fyrirliggjandi af skótaui, og tek ætið á móti pöntunum, sem jeg afgreiði áreiðaniega bæð. íljótt og vel, með því að jeg heíi töluverðar birgöir af bezta efni {Xs 1.), og góða vinnukrafta. Jeg heíi einnig góðan og ódýran stígYÍela-áburö, og blanksvertu í brjefum og dósum.) Innskriftir eru teknar við allar verzlanir hjer í kaupstaðnum, og sömuleiðis við verzlun herra Guð- mundar Sveinssonar i Hnífsdal. ísaflrði, i marz 1901. Einar Guðmundsson. í mörg ár hefl jeg þjáðst mjög af taugaveiklun og af slæmri meltingu, og hafa hin ýmis konar meðul, sem jeg hefl reynt, ekki orðið að neinu liöi. En eftir að jeg hefl nú í eitt ár brúkað hinn hoims- fræga Kina-lifs-elixir, sem hr. Yaldimar Petorseu i Frederikshöfn býr ii), þá er m,jer ánægja aö geta vottað, að Kína-lifs-elexirinn er hið bezta og örugg- asta mcðai gegn livors konar taugavoiklun, eins og lika gegn slæmri meltingu. Framvegis mun jeg taka þenna ágæta bitter frain yflr alla aðra bitter*. Reykjum. 632 RÓSA STEFÁN SDÓTTIR. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá fiestum kauj)- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að —jf- standi á flöskuuum í grænu laklá, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. HálfBmáuaðarblaöiö f'rrPlíflTin hytur Stuttar greinir og sögur, kristilegs l iloIYUiU Dg giðteröialegg efnis, myndir at' merkum mönnum og æíisögur þeirra, kvæði og sönglög, ýms- an íróðieik góðan og gagnlegan fyrir alla. Vorð 1 kr. 50 au. árið. Nýir kaupendur og góðir útsölumenn óskasc. Útg. D. Bstlund, Roykjavík. 1 $ H 0 hefur ávalt nög af ijölbreyttum og góðurn ♦ efnum. Afgreiðir bæði fljótt og vel. JÞar er [♦ ]♦] og til sölu úrval af stíg.vélaáburði m. fl. ]<j Verkstæði Skúla Einarssonar Auglýsing. Barnaskólahúsið á Isafirði er til sölu. a Ef eigi fæst viðunanlegt verð fyrir húsið, fæst það til leigu frá miðjum næstkomandi maímánuði. —-- Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til barnaskólanefiui- arinnar á ísafirði. HAUKUR, alþýðlegt skemmti- og fræði-rit með myndurn, flytur eiugöngu úrvals skemmtun og alþýölegan fróö- leik: ágætar sögur, langar og stuttar, skrítlur, spak- mæli og heilræði, fræðandi ritgerðir eftir ýmsa beztu menn heimsins, alls konar fróðleikBmola, nýjar upp- götvanir o. s. frv. Myndir af islenzkum þorpum, kauptúnum, bæjum, mannvirkinm o. fl. o. fl. Árgangurinn yfir 30 arkir. Verð að eine 2 krónur. Vegna þess uð pantanir að I.— II. árg. Hauks strej'ma jafnt og þjett að úr öllura áttum, þrát-t fyrir það, þótt auglýst haíi vorið, uð árgangar þessir eru upp seldir, aug- lýsist það hjer moð enn þá eiuu sinui. að L og li. árg. „Hauks“ oru fyrir löngu þrotnir og ófáanlegir. VOTTORÐ. í rúm 8 ár heflr konan min þjáðst mjög af brjóst- veiki, taugaveiklun og slæmri meltingu og haí'ði hún þess vegna reynt ýmisleg meööl, en árangursiaust. Jeg tók þvi að reyna hin heimsfræga KÍNA-LÍFS- ELIXÍR hr. Valdemars Petersens í Friðrikshöfn hjá J. R. B, Lefoli á Eyrarbakka. Og þegar hún haíöi brúkað tvær ilöskur, tók henni að batna, meltÍDgin skánaði og taugarnar styrktust. Jeg get því af eigin reynzlu mælt með bitter þesBum og er viss um, ef hún heldur áfram að brúka þetta ágæta meöal, nær hún með timannm fullri heilsu. Kollabæ í Fijótshlið, 761 LOFTUR LOFTSSON. Við undirritaöir sem höfum þekt konu L. Lofts- sonar í mörg ár og sjeð hana þjást af ofannefndum veikindum, getum upp á æru og samvizku vitnaö, að þaö er fullkomlega sannleikauum samkvæmt, sem sagt er í ofanrituðu vottorði hinuin heimsíræga Kína- lifs-elixir til meðmæla Bárður Sigurðsson. Þorgeir Guðnason fyrverandi bóndi bóndi á Kollabæ. á Stöðlrtkoti. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-hfs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eftir þvi, að ^ ^' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og flrma natnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. AAAAAAÁAAÁAAAAÁAAAA ■QD' PONTUNARSEÐILL Sendið .mjer.....eintök af IV. árg. skernmti- og fræði- ritsins i'HAUKURí. Sami eintakatjöldi óskast sendur framvegis, unz jeg geri aðvart um breytingu á því. Hoimili og dags,...................................... Fullt nafn............................................ Hroppur og sýsla-..................................... IpflT Sendið pöntunarseðil þeunan útíylltan annað hvort til útsöiumanns þess, sem næst yður býr,.eða til útg. >Hauks«.

x

Haukur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.