Haukur - 01.05.1901, Blaðsíða 1

Haukur - 01.05.1901, Blaðsíða 1
ISAJFJ ÖRÐTJR PrentHmiöja Stef&ns Runólfssonar. Maí. 1901 Hauks LESIÐ, ATHUGIÐ OG LJÁIÐ SVO ÞEIM NÆSTA! TÍl ÍÍP ÍIÍÍVP — Dame, BOtn er blevet belbredet 111 UO l/UlOi ^or Dijvhed og Öresusen ved Hjœlp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skænket hans Institut 20,000 Kr., for at lattige Döve, som ikkekunde kjöbe disse Trommehinder, kuude faa dem uden Betaling. Skriv til Institut (íLongcott”, Gunnersbury, London, W., England. Nú er búið að taka upp nýju vörurnar, sem komu á dögnnum til LEONH. TANG’S verzlunar. Af kornvörum skal sjerstaklega minnast á: Haframjöl og Hafrahveiti. Af nýlenduvörum: Kjötbollur, Fiskbollur, „Pressesylte“, Frikadeller, Lam i Karry, „Skilpaddesuppe“, Uxatungu. Grænar baunir og ávexti (sultaða) allskonar. Aldrei hefir verið úr jafnmiklu að velja í álnavöru- búðinni, t. d. af Ullartauum og Tvistis- tauum, alls konar Fataefnum, Bomósíum, Sjölum og Sjalklútum, Leggingarbönd- um og Blúndum. Sömuleiðis af alls konar tilbúnum Fatnaði. Þar á meðal eru Nærföt fyrir börn, og Utanyfirföt fyrir fermingardrengi, og margt og margt fleira. Regnkápur, Höfuðföt, Hálslín, Skófatnaður o. s. frv., o. s. frv. Allt miklu fjölbreyttara, en nokkru sinni áður. Gerið svo vel, að koma og skoða, og munuð þjer þá fljótt sannfærast, ekki að eins um það, að hvergi fást betri nje fjölbreyttari vörur, heldur einnig um hitt, að hvergi er ábatasamara að verzla, heldur en í *>ffcrzlun JSconfí. &ancjs á ísafirði. IVTTWTTTW WTVV VT? TTTTTVTVTTVV WTVT VTI Eftir að hafa brúkað nokkrar flöskur að Kma- lífs elixír frá hr. Valdemar Petersen i Frederikahavn, flnn jeg köllun hjá mjer til þess, að votta það opin- berlega, að jeg hefl fengið allmikla bót á brjóstveiki þeirri og svefnleysi, sem jeg áður hefl þjáðst svo mjög af. Holmdrup pr. Svendborg 533 P. Rasmussen (óðalsbóndi). Kina-lfs-elixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kfnverji með glas í hendi, og' firma nafnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. Yfirlýsing. Uppfrá dessum þegi neyti jeg hvorki neinna á- fengra drykkja, nje nokkurs tóbaks, nema með lækn- isráði, og mun jeg álíta það miður vináttu-merki við mig, að bjóða mjer slíkt, af þeim, sem þetta lesa. Æðey, 10. apríl 1901. Páll Haraldsson. Enhver bor preve. Ved at sende 10 Kr. faar man tilsendt et nyt Cylinder Remontoir Uhr med Kæde med 2 Aars skriftlig Garanti. I Partier paa mindst 6 Stk. gives ydermere 10 Procent Rabat. S. Rasmussen, Sværtegade 7, Kobenhavn K. Þingeyri er stærri kaupstaðurinn í Dýrafirði; þar býr Carl Proppé, og nú stendur svo á, að hann hefir látið búa til brjefspjöld með lallegum íslenzkum myndum, og bíður þau hverjum sem kaupa vill, fyrir 10 aura stykkið, og má senda borgun í frímerkjum; útsölumenn alstaðar á landinu er hann nú að útvega sjer, og auglýsir þá næst; á brjefspjöldunum eru myndir af Isafirði, Dýrafirði, Reykjavík, Geysi, Heklu, Almannagjá og Dynjandafossi; bráðum verður tekin mynd af Glámujökli, öllum stærstu kauptúnum landsins og fallegum lands- lagsstöðum, ef þessi brjefspjöld seljast fljótt. Steinhringi smíðar enn sem fyrri Björn Árnason.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.