Haukur - 01.05.1901, Blaðsíða 2

Haukur - 01.05.1901, Blaðsíða 2
2 AUGLYSINGABLAÐ HAUKS Maí. Tvö Blðastliðin ár hefl jeg undirritaður neytt Kína lífs-elexírs Valdimars Petersens, sem kaupmennirnir hr. H. Johnsen og hr. M. C. Blöndal hafa til sölu, og þekki jeg engan magabitter, er jafnast geti við hinn ofan nefnda Kina-bitter hr. Petersens. Af eigin reynzlu og sannfœringu ræð jeg þess vegna löndum mlnum að kaupa bitter þennan, og neyta hans gegn öllum magasjúkdómum og melting- arkvillum (Dispcosi), hverrar tegundar sem eru, því að það er sannleikur, »að lukka ungra og gamalla er komin undir góðri meltingu*. Jeg hefi reynt marga aðra svo nefnda magabitt- era, og tck bitter þennan langt fram yfir þá alla. Sjónarhóli. 6.—2.—3. L. PÁLSSON. (prakt. læknir). Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að v standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma natnið Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark. YYYTYYYVTYYTYTYTYYY DjpPITn Vegurinn til Krists, ltiO bls., innb. í DnmUA. skrautband, verð 1 kr. 60 au. — Hvíldar- dagur drottins og helgihald hans fyr og nú, 48 bis. 26 au. — >Verðiljós« og h vil dardagurinn, 88 bls. 26 au. — Endurkoma Jesú Krists, 82 bls., 16 au. — Spádómar frelsarans og uppfylling þeirra samkvæmt ritningunni og mannkynssögunni, 200 bls. með 17 mynd- um, innb. í skrautband, 2 kr. 60 au. Pást 1 bókaverzluu þorv. JÓnSSOnar á Isafirði. Vegna þess að pantanir að I.— II. árg. Hauks streyma jafnt og þjett að úr öilum áttum, þrátt fyrir það, þótt auglýst haíi verið, að árgangar þessir eru upp seldir, aug- lýsist það hjer með enn þá einu sinni. að I. og II. árg. „Hauks“ eru fyrir löngu þrotnir og ófáanlegir. r 5 í Verkstæði Skúla Einarssonar hefur ávalt nóg af fjölbreyttum og góðum <j I efnum. Afgreiðir bæði fljótt og vel. Þar er jj og til sölu úrval af stígvélaáburði m. fl. í fyrravetur varð jeg veik, og snerist veikin brátt upp í hjartveiki með þar af leiðandi svefnleysi og öðr um ónotum; fór jeg því að reyna Kína-Iífs elixír herra Valdimars Petersens, og get jeg með gleði vottað, að jeg hefl oröið albata af þemur flöskum af tjeðum bitter. Votamýri, 731 Húsfreyja GUÐRÚN EIRÍKSDÓTTIR. Kína-lífs-elixirinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi án nokkurar verðhækkunar, þrátt fyrir tollinn, svo að verðið á hverri flösku er eins og áður að eins 1 kr. 50 au. Til þess að vera vis9ir um, að fá hinn ekta Kina-lífs elixir eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að F' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji meö glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen Prederikshavn, Danmark. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nyiig i betydelig udvidet Udgave udkomne Skriít af Med.-Raad Dr. Milller om et fr rstyrreó zAó> v6= oq é ea>ucul=Syst&m og om dets radikale Helbredelse. Pris incl. Forsendelse i Konvolut 1 Kr. i Frimærker. Curt Rflber, Braunschweig. Hálfsmánaðarblaöið FríPllflril ^y*;ur Stuttar greinir og sögur, kristilegs u og siðt'erðislegs efnis, myndir at' merkum mönnum og æfisögur þeirra, kvæði og sönglög, ýms- an fróðieik góðan og gagnlegan fyrir alla. Verð 1 kr. 50 au. árið. Nýir kaupendur og góðir útsölumenn óskast. Utg. D. Dstlund, Reykjavik. Harmonum er til sölu með lágu verði og góðum borgunar- skilmálum. Utgefandi >Hauks< gefur nákvæmari upplýsingar, og vísar á seljandann. AAAAAAAAÁAAÁAÁAAAÁA cÚaRié af íirl Þeir, sem skulda fyrir »Hauk«, eru vinsam- lega áminntir um, að borga það nú þegar. Haukur er svo afar-ódýr í samanburði við önnur blöð og bækur, að hann má alls ekki við því, að menn sýni honum vanskil. Þeir sem eiga hægra með, að borga »Hauk« í innskrift við verzlanir, mega gjaman gera það; en gegn innskrift kostar árgangur- inn kr. 2,25, sökum hins mikla mismunar á peninga- og vöru-verði hjá kaupmönnum. i. maí 1901. St. Runólfsson. HAUKUR, alþýðlegt skemmti- og fræði-rit með myndum, flytur eingöngu úrvals skemmtun og alþýðlegan fróð- leik: ágætar sögur, langar og stuttar, skritlur, spak- mæli og heilræði, fræðandi ritgerðir eftir ýmsa beztu menn heimsins, alls konar fróðleiksmola, nýjar upp- götvanir 0. s. frv. Myndir af íslenzkum þorpum, kauptúnum, bæjum, mannvirkjum 0. fl. o. fl. Árgangurinn yfir 30 arkir. Verð að eins 2 krónur. Gegn innskrift kr. 2,25.

x

Haukur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.