Haukur - 01.12.1901, Page 1

Haukur - 01.12.1901, Page 1
^iðauRaðlaé við Reimiíisðíaðið „dpGufiur". Jélagjafir. Þeir, sem vilja láta mig panta góðar og hentug- ar jólagjafir, ættu holzt að koma nú moðan „Vesta" stendur við (fyrir 23. þ. m.), til þess að það sje áreiðanlega víst, að vörurnar komi í tækan tíma. Margs konar vftrur um að velja, eftir ná- kvæmum myndum. Vasaúr, stundaklukk- ur, úrfestar, alls lconar skrautgripir úr margs konar efni, borðbúnað- ur, sjónfæri, hijóðfæri, loftvogir, hitamælar og ótal margt fleira. Úrin aftrekkt og moð ábyrgð, og næg reynsia fengin fyrir því, að þau eru mjög góð. Vörurnar áreiðanlega randaðar og góðar. Stórmikill sparnaður að panta þær. Munið, að þjer getið eltki fengið vörur þessar hjá mjor, neina því að eins, að þjej- pantið ]>œ,r fyrir- fram, og að þjer íiiið þær hvergi annars staðar með svipuðu verði. liomið því, meðan tími er til. Eeykjavík, Pósthússtræti 17. $f. J^unólfasoiþ. tjfCúðsíerRí Ja ía afní Jyrir 1 Rr. Jeg leyfl mjer hjer mcð að vekja athygli á aug- lýsingu verzlunarhiissins I’aul liiil'tlis & Co í Berlín, sem birt er á öðrum stað í blaði þessu. Munir þeir, sem verziunarhús þetta hofir á boðstólum, eru sjerlega vandaðir, og sölufyrii'komulagið er slíkt, að öllum or gort auðvelt :ið voita sjer þá. Pað or seðlafyrirkomu- lagið, sem þegar er töluvert þekkt lijer á landi úr annari átt, en þö nokkuð á annan veg, lieldur en menn hafa átt að venjast. — Ensku vörurnar, bæði úr o. fl. sein lijer hafa verið seldar íneð þessu fyrirkomulagi, hafa reynst misjafnlega, og það hafa einnig eingöngu verið vörur, som enginn kærir sig um að eignast oft- ar en einu sinni. Pess vegna hefir seðlasalan ætíð strandað að longri eða skeminri tíina iiðnum. En verzlunarhúsið Paul Barth & Co hefir á boðstólum þá vörutegund, seni allir huvfa að eignast, ogþaðekki einungis einu sinni, holdur hvað eftir annab, jafnvel oft á ári. Það oru vönduð og góð fataefni fyrir karla og konur. Pess vegna ættu fataefnis-seðlarnir að selj- ast viðstöðulaust, því að þótt einhver hafl keypt sjer seðil, og fengið þannig gott fataefni fyrir eina krónu, þá þarf hann að nokkrum tíma liðnum að fá sjer fatn- að aftur, og fær hann þá fatnaðinn hvergi með öðr- um eins vildarkjörum og með því, að kaupa sjer seð- il að nýju. Þannig ætti það að ganga koll af kolli. Karimannsfataefnin eru sjerlega vönduð, og kvenn- fólkið getur fengið hvort sem það vill klæði í alfatn- að eða ljómandi falleg kjólatau í kjóla og svuntur. Öll fataefnin eru úr alull. Seðlar eru til sölu lijá mjer, og sömuleiðis geta menn fengið að sjá hjá mjer sýnishoru af fátaefnun- um og verðlista yfir ýmsar aðrar vörur. Einnig veiti jeg allar nauðsyniegar uppiýsingar. Reykjavík, Pósthússtræti 17. §>i, ;%nólfs0Oiþ. ÆóRavinir! Á bókbandsverkatofir undirritaðs gotið þjer fcngið bækuryðar bundiiarí sjerlega vandað band eftir nýjustu tízku, eða of þjer óskið lieldur þá i viðiiafnarlítið, cn þó snoturt band. Lestrarfje- lög yðar ættu að láta binda bækur sínar i hið ágæta ALt’YÐUBÓKASAFNABAND, scm af öllum er það þokkja er viðurkent hið bezta, en er hjer á landi enn scm komið er, einungis buhdið af umlirrituðum. Enn íremur verxðManai'Sbsahur, alls konar. Komponcruð bindi (á upplög). tíljáfægð kort. í stuttu ináli ullt sem að bókbandsiðn lýtur Vandað verk, vaiið efni, sanngjarnt verð. Virðingarfyllst, Guðm. Gamalíelsson. Hafnarstræti Iti, Reykjavík. i 1 * # # t iiiuui iu,uuo m. (ii, nai kan 0111170)' lot opnaa ved solid Qevinstspeculation — Maanodlig Risiko 5 kr. Henvendelso)- tú:

x

Haukur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Haukur
https://timarit.is/publication/48

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.