Alþýðublaðið - 19.06.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1923, Síða 1
Gefið út af Alþýðufiokknnm 1923 I Þriðjudaginn 19. júní. J| 136. tölubl&ð. Upp meö landsspítalann! ELEPHANT CIGARETTES 1 ♦ ♦ ♦ ♦ SMÁS0LUVERÐ 50 AURAR PAKKINN ♦ THOMAS BEAR & SONS, LTD., i ^LONDON. Sjdmannafélag Reykjavíkur heldur fund í IðnÓ annað kvöld, miðvikud. 20. jání, kl. 71/,. Á dagskráí Kauplækkun útgerðarmanna og fleiri mál. Hver einasti félagi, sem í Iandi er, verður að koma á fund, Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnln. Áskorun. Að gefnu tilefni er hér með alvarlega skorað á hvern einasta Sjómannatélaga og aðra sjómenn að víkja ekki frá samþyktum fé- lagsins um kaupgjald á togurum, hvorki á ísfiskveiðum eða síld- veiðum. Frá Sjómannafélagsins hálfu gildir sami taxti nú og í fyrra við sömu vinnu. Reykjavík, 19. júní 1923. F. h. stjórnar Sjómannatélags Reykjavíkur. • Sigurjón A. Ólafsson, íorm. Allsherjarmdt í. s. í. hófst í fyrra dag kl'. 3 síðd. á íþróttavellinum. Taka þátt í því níu félög: Glímufélagið »Ármann< (Á.), íþróttafélagið »Gáinn< (G.), íþróttafélag Reykjavíkur (í. R), Knattspyrnufélag Reykjavíkur (K. R.), íþróttafélag Kjósarsýslu (f. K.), íþróttafélagið »Hörður Hólmverji< Ákranesi (H.), Ung- mannafélag Biskupstungna (B,), íþróttafélagið »Stefnir< Súganda- firði (S.). og ungmennafélagið »Elding< S.-Þing. (E.). Fyrst sýndi kvennaflokkur fimleika undir stjórn Björns Jakobssomr. Gazt áhoríendum vel að. Síðan hófst íþróttakappið sjálft. Fára hér á eftir úrslitin; 800 stikna blaup: 1. Guðm. Magnússon (í. R.) 2 mfn. 12 sek., 2. Ingimar Jónsson (á.) 2 mín. 12 6/io 3' ^e‘r Gígja 2 mín. 13 sek. Met 2 mín. 8 sek. fslenzk glíma: III. flokkur (60 kg.): 1. verðl. Guðjón Ein- arsson (Á.), 2. Ragnar Kristins- son (Á.), 3. Guðjón Óiafsson (K. R.). — II. fl. (60 - 70 kg;). 1. verðl. Þorst. Kristjánsson (Á), 2. Steindór Valdimarsson (A.), 3. Högsly Ólafsson (K. R.). — I. fl. (yfir 70 kg.): 1. verðl. Eggert Kristjánsson (A), 2. Magnús Sigurðsson (A.), 3. Ottó Marteinsson (A.). 100 st. hlaup; 5 af 7 keppa til úrslita síðar. Fljótastur var Kristján Gestsson (K. R.) 12 2/8 sek. Met: 12 sek. Spjótkast: 1. Lúðvík Sigmunds- son 51,55 st., 2. Magnús Einars- son (K. R.) 50,52 st., 3. Gísli Halldórsson (K. R.) 48,43 st. Met: 62,49 st. Jafnaðarmaimafélagið heldur fund á föstud. kl. 8 J/a e. h. í húsi U. M. F. R. — Til umræðu járðræktunarmál Reykjavíkur, sem mjög eru skiftar skoðanir um. 5000 st. hlaup: 1. Guðjón Júlíusson (f. K.) 17 mfn. 7 sek., 2. Ólafur Þorkelsson (f. K.) 17 mfn. 22 sek., 3. Geir Gígja (K. R.) 18 míu. 50 sek. Met: 16 mín, 6 sek. Kúluvarp: Sigurður Greipsaon (B.) 18,36 st., 2. Þorgeir Jónsson (f. K.) 17,43 st, 3. Magnús Sig- urðsson (A.) 16,35 st- Met: 18,80 st. 200 st. hltiup: 1. Kristján L. Geetsson (K. R.) 25 3/5 sek., 2. Þorgeir Jónsson (í. K) 26 8/5* 3. Högsly Ólafsson 27 sek. Met: 24,6 sek. — Hástökk íórst fyrir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.