Alþýðublaðið - 19.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.06.1923, Blaðsíða 2
Þjóierni og þjoöa- rígnr. Lmmæli tveggja nafnkunnra Islendinga. Á þjóðerni hafá nútíðarmenn mikinn átrúnað í flestum lönd- um. Þó margt sé fagurt í þjóð- ernisdýrkuninni, þá er hún þó oftast mjög blandin heimsku og hégóma, og víst er um það, að hvergi í Evrópu er hægt að finna alveg hrelnt þjóðerni. Þjóð- irnar hafa frá alda öðli mjög blandast saman, og sameiginlegt mál og bókmentir er alls ekki einhlítt; sama mál tala oít þjóðir af mjög misn uriandi uppruna. Þorvaldur Ihoroddsen. (Minningabók I., bls. 138 —139.) Það er þjóðarígurinn, sem er núna ægilegasta hætta evrópisku menningunni, og heill og heiður sé, þeim, sem vinna a0 því að jafna hann og eyða honum. Ealldór Eermannsson. (Grein um íslendinga og Dani, í >Lögbergi< 8. febrúar s. 1). Sjðmannasfingnr. Sigvaldi tónskáld Stefánsson, Kaldalóns, hefir samið fagurt lag við isjómannasöng eftir Jón S. Bergmann. Tileinkar tónskáldið Snæbirni bróður sínum listaverk þetta. Sjómannasöngurinn er fjögur erindi, hvert öðru snjallara. Hið þriðja er þannig: >Útþrá vaknar; hugsjón hækkar; hafið vex, en landið smækkar. Enn er langt á yztu mið. Stórt skal unnið eða tapað; örlög getur hending skapað; vítt og frjálst er sjónarsvið.< Er söngelskri þjóð og Ijóð- rænni fengur í þessum listaverk- um, sem hér eru sameinuð. ,Lag og ljóð er prentað á tví- blöðung, stærð 27 x/2 X 20 cm.; er prentun leyst af hendi í Gutenbei gsprentsmiðju. ALÞ'fi'ötlSLAÖiÖ AlMfioliraiifigerfiin selur i&in þétt hnoðuðu og vei bökuðu Rúgbrauð úr hezta danska rúgmjöllnu, sem liingað flyzt, enda eru þaa viðarbend af neytendnm sem framúrskarandi góð. Kon u r! Munlð eitir að biðfa um Smára smförlíkið. Bæmið sjálfar um gæðin. Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- Ins >Liknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Allur ytri búnlngur er prýði- legur. Varla fer hjá þvf, að sókst verði eftir söng þessum. Eallgrímur Jónsson. Afialfnndur fríkirkjunnar. Þegar þetta herrans ár, 1923, hafði talið 20 vikur og næstum einn dag betur, héldu fríkirkju- menn í Reykjavlk aðalsafnaðar- fund sinn í fríkirkjunni. Hófst hann 4 stundum eftir hádegi. Og einni stund síðar var tunglið í fullu suðri. Það var fimta tungl ársins og þá rúmlega fimm daga gamait. Þessi fundur hefir því að mestu farið fram við aftanglóð og aðstreymi sævar. Þá var séra Árni Sigurðsson búinn að vera þjónandi prestur safnaðarins 37 vikur, frekar þó. — © Ódýrt hús. © Húseignin nr. 27 við Fálkagötu hér i bænum er til sölu nú þegar, og getur strax verið laus til íbúðar, ef óskað er. Húsinu fylgir 222,7 fermetra lóð, og er óbygða Ióðin öll ræktuð. . Sölu- verð er kr. 7000.00, og ber að greiðá þar at kr. 2000.00 við sacnningsgerð. Allar nánari upp- lýsingar gefur málaflutningsmáð- ur Gunnar E. Benediktsson, Læjartorgi 2 hér í bænum. Á Austurgötu 23 í Hafnarfirði er tekið tau til strauningar og föt til viðgerðar ásamt fleira saumi. Sagt er, að menn í gamla daga hafi stilt svo til með störfin, einkum hin meiri háttar, að hefja þau með ungu tuogli og aðfalli. Þeir þóttust eiga það víst, að forsjónin legði þá hlýrri hendur og bjartari blessunarslæðu yfir verkin. Þótt fríkirlcjan hér sé enn svo forn í eðli sínu, að nafnið er sem röði á rýðugum málmi, hefir þessi fundartími sennilega ekki verið valinn í gömlu trúnni á mar og mána. — Þá er að geta lítið eitt um gerðir fundarins. Fyrst var rætt um fjárhaginn, reikningar lesnir upp og lagðir fram. Var þar alt'samþykt með sátt og friði. Þá kom fram beiðni frá presti safnaðarins um viðbót við laun hans, sem hata verið 5000 kr. Þessu andmælti ein kona. Varð henni litið á eltirlaun séra Ólafs Ólafssonar. Ef rétt er munað, vildi hún láta klippa af voðinni hans og setja við voðina hans

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.