Alþýðublaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 1
Gefiö sit a.f .AJþýdufloltkiiiim 1923 Miðvikudaginn 20. júní. 137. tölublað. Ný flýrtíð. Islenzk króna fellur. Satndægurs sem auglýsing úf- gerðarmánna um íækkun á kaupi sjómanna kemur út, berst út um bæinn önnur fregn um annars konar kauplækkun, eigi að eins hjá einni stétt, heldur og öllum landslýð. Bankarnir hœkka verð á sterl- ingspundi um eina krónu, úr kr. 28,50 upp í kr. 29,50. t>að þarf ekki að sýoa fram á það — allir vita, að þetta þýðir aukna dýrtíð, svo að stórum munar. E>að hefir sjálf- sagt í för með sér alt að 5 °/0 hækkun að meðaltali á öllu vöruverði. Alt kemur þetta sárast og og þyngst og erfiðlegast niður á verkalýðnum, nógu þungt, þótt ekki sé jafnframt verið að reyna að reita af honum léleg lauo. Verður að þsssu vikið hér í blaðinu aftur og aftur., Erlená slmskejti. Khöfn, 18. júní. Órói i Berlín. Frá Berlín er símað: Síðuatu dagana hafa aftur og aftur orðið óeirðir út af hinni vaxandi dýr tíð, og reynir lögreglan að hindra þær. Verklýðsfélögin háfa lýst yfir þvt, að þau geti euga ábyrgð á sig tékið af verkföllum, er verða kunnu út af kaupgjildi. Stórsektir enn. Franski herrétturinn í Essen hefir enn dæmt marga menn í asktir fyrir að neita að láta aí jðiainafélag jReykjavIkur heidur fund í TÖVlÖ annað kvöld, miðvikud. 20. júní, kl. 7'*/«. Á dagskrá: Kaupiækkun útgerðarmanna og fleiri mál. Hver einasti félagi, sem í landi er, verður að koma á fund. Sýnið akíiteint við innganginn. Stjóvnln. höndum kol. Nema sektirnar alls 1371 milljarð marka. Bjitingin í Búlgavíu. Frá Soffu er símað: ítalská stjórnin hefir ráðið Jugoslavfu frá því að skifta sér nokkuð af bylt- ingar-tiltækinu í Búigaría; f Bel- grad er því kominn upp grunur um, að ítalir standi bak við byltinguna. Stærsti kafbátur í hetmi, 3600 smálestir, hljóp af stokkunum með leynd á laug- ardaginn í Chatham (virkisborg í England')- Kíua-forseta vikið frá. Frá Peking er símað: Þingið hefir vikið forsetanum, Li Yan Kung, frá völdum, en hann neitar að 'sleppa völdunum og hefir kvatt sér hjálp frá Mukden. Not 01 ðnot. Hðfðlnglegum er ekki gert ráð fyrir efnamönnum hérna í bænum í >MorgunbIaðinu< , á suouudaginn í viðtali við for- göngumenn stúdentagarðsfjár- sötnunarinnar. Eiga þeir að fá að binda nafn sitt við stúdents- herbergi, ef þeir gefa hélming af verði þess. E>að er' hvort um sig, að ekki fer mikið orð at örlætinu, enda fýnast mennekki hafa mikið á íiífinningunni fyrir því. Vonandi reynast þeir betur en þeim er hugað og leggja eig ekki niður við að grœða hégóma. >Yíslr< viil reyna að gera Ktið úr ummælum >Alþýðublaðs- ins< um nauðtyn á rannsókn og réltmæti aðfinninga við opinberar stofnanir. Ritstjórann, sem er alþingismaður, má út af því minná á það, að hann var með opinberri rannsókn út af að- finslum að íslandsbanka, þótt það hafi ef til vill ekki orðið fyrr en hann sá fyrir, að hún yrði feid. Hitt hleypur blaðið yfir, og þurfti það þó að gera þar hreint fyrir sinum dyrum, að það hafði tilefnislaust reynt að lftilsvirða fjarstadda, gáfaða eiginkonu heiðursmanns f Nórð- url*ndi og nota sér það, að hún hefir orðið fyrir þungbæru áfalli á heifsu sinni, sem hún hefir nú sem betur fer fengið bót á. Óliæfa er það að láta víð- gangast, að steinolfuforarleðja sé kring um hringekjuna á fþrótta- vellinum, svo að börn, er leit=» helzt þangað sér til skemtuoar, er þau koina á völlinn, geti ekk't annað en atað sig óþverra. Alt er feiguiu forað. Ritstjóra >Vísts<, sem enn ber þingmanns- nafn, verður ekki gagn að því til kosninga, þótt hann gleypi allar kenningar jafnaðarmanna, því að alþýða getur ekki treyst því, að hánn haldi þeim. Einnig það að hverfa á rétta leið verð- ur honum til falls, því að alt er feigum forað,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.