Ægir - 15.01.1965, Blaðsíða 28
22
ÆGIR
¦#0&#t '0R&&&:; p
Sumarsíldveiðin norða
Sökum hins
langa úthalds á
síldveiðum norðan-
lands og austan
verður síldveiði-
skýrslunni skipt í
tvennt að þessu
sinni. Hér á eftir
fara upplýsingar
um úthald og afla
síldveiðiskipa
fram að 30. sept.
Að þessu sinni hófst síldveiðin snemma.
Veiddist fyrsta síldin hinn 30. maí 75
mílur úti af Langanesi. Fá skip voru að
veiðum framan af en fjölgaði ört. Aðal-
veiðisvæðin á þessu sumri voru úti af Aust-
fjörðum. Veiddist sáralítil síld vestan
Langaness. Þátttaka í veiðunum var mikil,
alls 233 skip, en 226 skip stunduðu síld-
Magnús Kr. Guðmunds-
son skipstjóri.
nlands og austan 1964
veiðar árið áður. Meðalstærð áhafnar var
11,8 menn, en var 11,5 árið áður. Fjöldi
úthaldsdaga á þessum tíma var 96,6 dagar
en var í fyrra 87,2. Meðalafli á bát nam
10.720 málum, en 7.787 árið áður. Aflinn
er umreiknaður í mál eftir þyngd.
Heildarverðmæti sumaraf lans til útgerð-
arinnar nam 503 milljónum til 1. okt.
Aflahæsta skipið að þessu sinni var
Jörundur III frá Reykjavík. Skipstjóri
var Magnús Kr. Guðmundsson.
Síldaraflinn var hagnýttur þannig:
1 salt upps. t............... 343 051
1 fyrstmgu uppm. t......... 37 789
I bræðslu mál.............. 2.130Í264
Skýrsla um sumarveidda síld við Vest-
mannaeyjar er birt á öðrum stað í blaðinu.
loku þatt í þeim veiðum 81 skip en mörg
þeirra stunduðu aðallega veiðar við Aust-
urland.
Nöfn
Umdœmis-
tala
Brúttó
lestir
Vthalds- Saltað og BrœSslu-
tími fryst síld
dagar uppm. tn. mál
Ágúst Guðmundsson II
Akraborg ...........
Akurey .............
Akurey .............
Andvari ............
Anna ...............
Arnar ..............
Arnarnes ...........
Arnfirðingnr ........
Árni Geir ...........
Árni Magnússon .....
Arnkell .............
Ársæll Sigurðsson II .
Ásbjörn ............
Askell ..............
Ásþór ..............
Auðunn .............
Baldur .............
Baldur Þorvaldsson
Bára ...............
Bergur .............
Bergvík ............
Bjarmi .............
Bjarmi II ............
GK 94 ........... 82
EA 50 ........ 178
SF 52 ............ 106
RE 6............. 261
KE 93............ 101
SH17............ 150
RE 21............ 233
GK 52 ........... i30
RE 212 .......... i98
KE 31 ........... 76
GK 5 ............ 227
SH 138 ....... ' no
GK 80 ........... io5
RE 400 .......... 192
ÞH 48............ 73
RE 395 ........ 193
GK 27............ 164
EA 12............ i01
EA 24............ 59
KE 3 ........... 78
VE 44 ........... 216
KE 55 .......... 7i
EA 760 .......... 58
EA 110 .......... 239
84
116
105
85
101
96
70
105
118
103
113
101
96
110
102
116
101
111
110
97
87
101
110
121
321
3.956
1.963
2.715
151
2.578
3.950
3.267
3.010
3.163
4.364
2.909
2.232
3.916
2.538
6.743
2.427
1.585
4.231
334
3.736
1.701
1.618
3.282
1.377
13.441
7.583
7.586
3.164
8.145
7.737
6.430
16.343
8.353
19.925
6.179
14.422
13.430
6.571
11.916
5.510
7.010
4.968
4.598
11.712
5.407
6.032
28.321