Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1965, Blaðsíða 3

Ægir - 15.02.1965, Blaðsíða 3
Æ G I R _ _________RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 58. árg. Reykjavík 15. febrúar 1965 Nr. 3 lítgerö og aflabrögd SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 16.—31. janúar 1965. (Afli óslægður) Hornaf jör'ður: Þaðan réru 5 bátar með Jíftu, fóru þeir alls 50 róðra og öfluðu 379 lestir. Aflaliæsti bátur á tímabilinu varð Gissur hvíti með 89 lestir í 10 róðrum. Ueildaraflinn í janúar varð 572 lestir í 78 róðrum hjá 5 bátum, en var í fyrra ?68 lestir í 90 róðrum hjá 6 bátum. Aflahæstu bátar í janúarlok voru: Gissur livíti með 135 lestir í 16 róðrum Svanur — 125 — - 15 — Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 45 bátar veiðar á tímabilinu, þar af voru 19 jjátar með línu, 11 með botnvörpu, 2 með undfæri og 13 bátar voru með herpinót. Aílinn á tímabilinu varð sem hér segir: Á línu 739 lestir í 123 róðrum ,, handfæri 48 — - 23 — í botnvörpu 18 — - 3 — í herpinót 167 — (síld ekki meðtalin) Alls 973 lestir Aflahæsti bátur á tímabilinu varð m.s. jgandi með 61 lest í 7 róðrum. Heildar- a Jínn í janúar varð 1.245 lestir (síldar- ekki meðtalinn og ekki afli aðkomu- ata), en var á sama tíma í fyrra 1.262 estir hjá 47 bátum. Aflahæstu bátar í janúarlok voru: Kap með 115 lestir í 16 róðrum Stígandi — 94 — - 12 — Stokkseyri: Þaðan réru 3 bátar með línu, fóru alls 17 róðra á tímabilinu og öfluðu 103 lestir. Heildaraflinn í janúar varð 113 lestir í 19 róðrum, en var í fyrra 29 lestir í 7 róðrum. Aflahæsti bátur í janúarlok var m.s. Hólmsteinn með 46 lestir í 8 róðrum. Eyrarbakki: Þaðan var ekkert róið í janúar. Þorlákshöfn: Þaðan hafa 3 bátar róið með línu, fóru þeir 16 róðra á tímabilinu og öfluðu 104 lestir. Gæftir voru óhag- stæðar. Heildaraflinn í janúar varð 140 lestir í 22 róðrum, en var í fyrra 157 lest- ir í 37 róðrum hjá 7 bátum. Aflahæsti bátur í janúarlok var m.s. Þorlákur II með 89 lestir í 14 róðrum. Grindavík: Þaðan hafa 9 bátar róið með línu, gæftir voru stirðar, voru alls farnir 40 róðrar á tímabilinu og nam aflinn 132 lestum. Heildaraflinn í janúar varð 197 lestir í 67 róðrum, en var í fyrra 1.249 lestir í 212 róðrum hjá 23 bátum. Sandgerði: Þaðan réru 16 bátar með línu, aflinn á tímabilinu varð 697 lestir í 119 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Kristján Valgeir meS 73 lestir í 9 róðrum Sæunn — 67 — - 9 — Heildaraflinn í janúar varð 1.164 lest-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.