Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1965, Blaðsíða 7

Ægir - 15.02.1965, Blaðsíða 7
ÆGIR 57 Mánud. 23. nóv. Veiðiveður var ekki á síldarmiðunum í nótt. Þriðjud. 2U. nóv. Ekkert veiðiveður. Miðvikud. 25. nóv. Veður á síldarmið- unum fór batnandi í gær. Nokkrar sæmi- legar torfur fundust í Kolluál á allstóru svæði 12—38 sjóm. frá landi. 7 skip fengu samtals 1.100 tunnur. Fimmtud. 26. nóv. Talsvert lóðaði á síld í Kolluál í nótt, en torfurnar stóðu mjög djúpt og aðeins tveir bátar fengu sæmi- !eg köst. Föstud. 27. nóv. Gott veður var á síld- arniiðunum fyrri hluta nætur, en undir morguninn hvessti af ANA. 7 skip fengu samtals 2.100 tunnur 12—24 sjóm. V af Ondverðarnesi. — Leitarskipið Pétur Thorsteinsson fann nokkrar torfur í norð- anverðu Jökuldjúpi í nótt. Laugard. 27. nóv. Flest skip voru í landi í nótt, enda varla veiðiveður. 29. og 30. nóv. Ekki hefur verið veiði- veður undanfarnar tvær nætur. í desember varð engin veruleg síldveiði við S og SV land og mjög lítið fannst þar af síld þótt víða væri leitað, bæði grunnt og allt að 100 sjóm, frá landi. Leitina önnuðust aðallega v/s Sólrún, skipstjóri Ben. Guðmundsson og v/s Ægir, skip- herra Guðmundur Kjærnested. Leitarskip- ið Pétur Thorsteinsson annaðist síldar- leit úti af Austurlandi. TOGARARNIR í janúar. Afli togaranna í janúar var heldur skárri en undanfarna mánuði. Mest veidd- ist af þorski og ýsu. Skipin voru mest við Víkurálinn og úti af Vestfjörðum. Veður var gott, einkum síðari hluta mánaðarins. Að venju lönduðu togararnir mestöllum afla sínum erlendis. Voru alls farnar 23 söluferðir, þar af 12 til Þýzkalands og 11 til Bretlands. Hér á landi var einungis landað tæplega 100 lestum af togarafiski. I Þýzkalandi var alls landað 1.323 lestum að verðmæti 12.7 millj. króna. Meðalverð var kr. 9.60 pr. kg. í Bretlandi var landað alls 1.296 lestum að verðmæti 15.4 millj. króna. Meðalverð var kr. 11.89 pr. kg. ísfisksölur í januar 1965 VESTUE-ÞÝZKALAND: r°&arar: Dags. SölustaSur Magn kg. Verðmæti ísl. kr. Meðalverð pr. kg. ^ormóður goði 15/1 Cuxahven 106.342 1.218.971 11.46 j!' Skúli Magnússon 18/1 Bremerhaven 90.481 970.461 10.72 Surprice 18/1 Cuxhaven 88.766 1.104.614 12.44 Jón forseti 19/1 Cuxhaven 105.010 1.142.121 10.87 5- Uranus 19/1 Bremerhaven 134.817 1.294.368 9.60 5- Askur Svalbakur • Bjarni Ólafsson Þorkell máni Marz u- Geir 12- Pylkir 21/1 Bramerhaven 126.342 1.298.360 10.28 25/1 Bremerhaven 93.710 1.004.523 10.72 26/1 Bremerhaven 114.481 1.006,094 8.79 26/1 Bremerhaven 127.038 957.270 7.53 Bremerhaven 127.087 1.081.394 8.51 Bramerhaven 104.510 868.318 8.31 28/1 Cuxhaven 104.061 745.888 7.17 BRETLAND: Toffarar: Fylkir 1/1 Grimsby Grimsby Hull 116.129 1.263.650 10.88 2- Hallveig Próðadóttir 1/1 125.876 1.014.195 8.06 j' J<5n Þorláksson 4- Maí 1/1 114.351 908.520 7.95 Grimsby Grimsby Hull Grimsby 115.189 1.478.141 12.83 5- Harðbakur 8/1 154.502 1.966.804 12.73 Egiii Skallagrímsson '• Haukur 11/1 12/1 105.600 115.957 1.234.605 1.511.743 11.69 13.04 • Sléttbakur 12/1 Grimsby 134.334 1.722.781 12.82 Sisurður . ,, Harlseni .. u- Hafliði 14/1 Grimsby 105.054 1.740.012 16.56 Grimsby 111.233 1.415.710 12.73 Grimsby 97.580 1.147.719 11.76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.