Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 4

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 4
70 ÆGIR um. Mestan afla í róðri fengu Kristjana þ. 3. febr., 9,8 lestir á línu og Lómur 13. febr., 12 lestir í net. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Preyja með 41 lest í 6 róðrum (lína) Lómur með 24 lestir í 4 róðrum (net) Hafnarfjörður. Þaðan reru 5 bátar, þar af voru 2 með línu en 3 með net. Aflinn á tímabilinu varð 84 lestir í 21 róðri, þar af var afli í net 38 lestir í 10 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Sigurj. Aml.son (lína) með 30 lestir í 6 róðrum Arnarnes (net) .... — 21 ------- - 4 ----- Gæftir voru afleitar. Reykjavík. Þaðan reru 6 bátar, þar af voru 2 bátar með línu, en 4 með net. Afl- inn á tímabilinu varð 56 lestir í 16 róðr- um, þar af afli í net 44 lestir í 12 róðrum. Gæftir voru afar óhagstæðar. Akranes. Þaðan reru 8 bátar með línu og varð aflinn á tímabilinu 82 lestir í 17 róðrum. Aflahæsti bátur á tímabilinu varð m.s. Sigurður með 18 lestir í 4 róðrum. Gæftir voru slæmar. Rif. Þaðan reru 5 bátar, þar af voru 3 bátar með línu, en 2 með net. Aflinn á tímabilinu varð 168 lestir í 29 róðrum. Aflahæstu bátar á tímabilinu voru: Skarðsvík (lína) .... með 45 lestii' í 7 róðrum Hamar (lína) ........ — 44 -------- - 7 ------ Ólafsvík. Þaðan reru 8 bátar, þar af voru 5 bátar með net, en 3 með línu. Afl- inn á tímabilinu varð 368 lestir í 50 róðr- um, þar af var afli í net 338 lestir í 40 róðrum, en afli á línu 31 lest í 10 róðr- um. Mestan afla í róðri fékk m.s. Stapa- fell þann 13. febr., 27 lestir í net. Afla- hæstu bátar á tímabilinu voru: Steinunn .......... með 89 lestir í 10 róðrum Jón Jónsson ....... — 83 --------- - 10 ----- Grundarfj'órfiur. Þaðan hafa 2 bátar farið 3 róðra með net og aflað alls 6 lestir. Stykkishólmur. Þaðan reru 4 bátar með net, aflinn á tímabilinu varð 39 lestir í 8 róðrum. Gæftir voru mjög slæmar. VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í janúar 1965. Aflabrögð voru mjög rýr í janúar og veldur tíðarfarið þar mestu. Fyrri hluta mánaðarins var einstakt gæftaleysi, og fóru flestir bátarnir aðeins 1—2 róðra á því tímabili. Um miðjan mánuðinn breytti um til batnaðar og fengu þá margir bátar ágætan afla. Fyrir mánaðamótin brá til sunnanáttar og algjörs aflaleysis. 46 bátar stunduðu róðra með línu frá Vestfjörðum, 2 voru með net og 5 stund- uðu síldveiðar fyrir Suðurlandi. Heildaraflinn í fjórðungnum var nú 3.148 lestir, en varð á sama tíma í fyrra 3.658 lestir, en 5.903 lestir árið 1963. Afla- hæsti báturinn í fjórðungnum var Seley frá Patreksfirði með 147,3 lestir í 19 róðrum, en í fyrra var Dofri aflahæstur með 131,3 lestir í 16 róðrum. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfj örður: Seley 147,3 lestir í 19 róðrum Dofri 143,1 - 18 Sæborg 83,8 — - 12 Tálknafj örður: Sæfari 89,6 - 15 Guðm. á Sveinseyri 53,8 - 11 Sæúlfur 50,7 — - 8 Bíldudalur: Andri 77 7 13 Pétur Thorsteinsson 65,5 — - 8 Þingeyri: Framnes 130 0 16 Þorgrímur 99*0 _ - 16 Fjölnir 91,0 — - 12 Flateyri: Hilmir II 97,5 - 16 Rán 91,0 - 13 Hinrik Guðmundsson 74,6 - 15 Bragá 38,0 — - 10 Suðureyri: Sif 92 3 1 K Friðbert Guðm.son 82*4 - - 13 Draupnir 76,3 — - 10 Hávarður 65,8 — - 13 Stefnir 57,9 — - 12 á

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.