Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 23

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 23
ÆGIR 89 ar Suðvestanlands á undanförnum árum, en er nú óðum að tapa styrkleika sínum af eðlilegum ástæðum. Ég tel meginástæður Þess, að síldarmagnið hefur farið minnk- aadi á suðvesturmiðunum s.l. 2—3 ár, séu emkum þær, að vorgotssíldin hefur ekki Sengið á þessi mið og í íslenzku síldar- stofnana hafa ekki bætzt neinir verulega sterkir árgangar síðan 1956 árgangurinn k°m í gagnið um og eftir 1959. Talsvert magn 2ja og 3ja ára síldar virtist vera á miðunum við Vestmannaeyjar tvö s.l. sum- Ur> þannig að árgangurinn frá 1961 gæti verið góður. Hann hefur þó ekki gengið í neinu verulegu magni á venjuleg mið að haustlagi. Oft líða nokkur ár milli sterkra ár- ganga í hinum ýmsu síldarstofnum, og er þess skemmst að minnast, að enginn sterk- ur árgangur bættist í norska stofninn frá því að 1950 árgangurinn kom í gagnið um 1954—56, unz 1959 árgangurinn fór að hafa áhrif s.l. tvö ár. Ég tel þannig, að íslenzku síldastofnarnir séu í nokkurri lægð og muni ekki rétta við, fyrr en veru- lega sterkur árgangur bætist í stofninn, þ. e. nær 3—4 ára aldri. Hugsanlegt er, að einn þeirra árganga, sem nú er að alast 3 Vlynd: Síldarleit v/s Ægis 5.—10. desember 196A. Þar sem langt er milli leiðarlína eins og t.d. í Jökuldjúpi og í Miðnessjó, margleitaöi v/s Sólrún. Sjá nánar l meginmáli.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.