Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 26

Ægir - 01.03.1965, Blaðsíða 26
92 ÆGIR r---------------------------------------''l Frá Verðlagsráði sjávarútvegsins V_______________________________________—' Verft á loftnu Með tilvísun til laga nr. 97/1961 liefur Yerð- lagsráð sjávarútvegsins ákveðið eftirfarandi lág- marksverð á loðnu til vinnslu í verksmiðjur á loðnuvertíö 1965: Pr. kg ......................... kr. 0.56 Verðið er miðaS viS loðnuna komna á flutn- ingst-œki viS lilið veiðiskips. Seljandi skal skila loSnu til bræSslu í verk- smiðjuþró og greiði kaupandi kr. 0.04 pr. kg í flutningsgjald frá skipslilið. Reykjavík, 3. febrúar 1965. Vtgerðarmenn! STUART Nylon síldamætur framleiddar af J. W. STUART LTD., MUSSELBURGH, SKOTLANDI, reynast afburðavel og eru endingargóðar. Umboðsmenn: Kristján Ó. Skagfjörð h.f., Reykjavík — Sími 24120 r ÆGIR rit Fiskifélags íslands. Kemur út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn er kringum 450 síður og kostar 100 kr. Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðslu- sími er 10501. Pósth. 20. Ritstj. Davíð Ólafsson, Prentað í ísafold. J

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.