Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1965, Blaðsíða 3

Ægir - 01.07.1965, Blaðsíða 3
Æ G I R _____________RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 58. árg. Reykjavík 1. júlí 1965 Nr. 12 Ctgerð og aflabrögð VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í maímánuöi 1965. Vertíðarlok Afla tók nú gjörsamlega undan hjá neta- bátunum í apríl-lok og hættu þeir því flest- ir veiðum fyrstu dagana í maí. Aftur á móti var sæmilegur afli hjá línubátunum, og er það heldur óvenjulegt nú síðari árin. Heildaraflinn í fjórðungnum í maí varð 1.110 lestir, en varð 1.500 lestir á sama tíma í fyrra. Heildaraflinn í fjórðungnum frá ára- mótum til vertíðarloka varð nú 31.505 lest- ii', en var 30.062 lestir á vertíðinni í fyrra. Er vertíðaraflinn heldur hýrari í flestum verstöðvunum, nema verstöðvunum við Húnaflóa, Hólmavík og Drangsnesi, þar sem vertíðin brást gj örsamlega vegna ísa- Iwga. Aftur á móti gekk hrognkelsaveiðin vel þar í maímánuði. Aflahæsti báturinn á vertíðinni var Helga Guðmundsdóttir frá Patreksfirði lueð 1466 lestir, en í fyrra var Loftur Baldvinsson, sem þá var gerður út frá Patreksfirði, aflahæstur með 1457 lestir. Af bátum, sem réru með línu alla vertíð- ina var Hilmir II frá Flateyri aflahæstur nieð 758 lestir í 59 róðrum, en í fyrra var Hreyja frá Súgandafirði aflahæst með 658 lestir í 83 róðrum. Á þessari vertíð réru 46 bátar alla ver- tíðina, og af þeim réru 10 bátar með línu til vertíðarloka, en hinir réru allir með net lengri eða skemmri tíma af vertíðinni. Hafa aldrei jafnmargir bátar stundað netaveiðar frá Vestfjörðum og á þessari vertíð. Handfærabátar voru lítið byrjaðir veið- ar í maí, og virðist færafiskur ekki vera genginn á miðin ennþá. Heildarafli vertíðarbátanna varð sem hér segir: Pa treksfj öröur: Helga Guðmundsd. 1466,4 lestir í 53 róðrum Dofri 1291,0 — - 77 — Seley 1257,6 — - 77 — Sæborg: 928,1 — - 62 — Tálknafj öröur: Sæfari 806,8 — - 56 Guðm. á Sveinseyri 723,3 — - 48 Sæúlfur 686,9 — - 46 — Bíldudalur: Pétur Thorsteinss.. 815,8 — - 49 . Andri 634,6 — - 51 — Þingeyri: Framnes 1145,2 — - 58 — Fjölnir 796,3 — - 57 — Þorgrímur 757,5 — - 54 — Flateyri: Hilmir II 1 757,6 - 59 Rán 576,0 — - 53 — Hinrik Guðmundss. 510,8 — - 54 — Bragi 1 445,4 — - 66 —

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.