Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.07.1965, Qupperneq 9

Ægir - 15.07.1965, Qupperneq 9
ÆGIR 223 fremur lítil, en fer samt vaxandi. Á hinn bóginn hefur sókn á svæði 170 stórum minnkað frá því 1960, og er það einkenni- legt. Afli á togtíma (miðað við óslitinn hum- ar) gefur bezta mynd af leturhumarveið- inni hverju sinni (sjá 2.—5. töflu og 4. mynd). Hann getur einnig gefið vísbend- ingar um breytingar á stofnstærð. Það er bersýnilegt, að afli á togtíma hefur farið ört lækkandi á svæðum 106 og 126, eins og við er að búast, þegar sóknin er svo mikil. Þær fáu skýrslur, sem komnar eru fyrir þetta svæði 1965, sýna afla í kring- um 40 kg/klst. Bendir þetta til, að stofn- inn sé ekki eins stór og menn héldu, ef skýrslurnar gefa sanna mynd. Aflinn á togtíma á svæði 146 var með minnsta móti árið 1964, en mesta móti 1963. Verður að álíta, að sóknin á árunum fyrir 1963 hafi ekki verið of mikil. Hins vegar virðist álagið 1963 hafa verið held- ur mikið, og mun árið 1965 sýna, hvort um frekari lækkun á afla á togtíma er að ræða á svæði 146. Það sem komið er af skýrslum fyrir 1965 sýnir svolitla lækkun og er það u. þ. b. 4 kg/klst. minna en í maí og júní 1964. Mjög góður afli á togtíma hefur verið á svæði 147 undanfarin ár, enda hafa þar bætzt við ný humarmið. Afli á togtíma virðist samt vera nokkru lægri nú en í fyrra eða svipaður og á svæði 146 árið 1964. I. TAFLA. Sókn (togtímar) ú helztu svæSunum árin 1960—196U (umreiknuð með tilliti til heildarafla). Effort (trawling hours) on the main areas 1960—196U (corrected with regard to total catch). Svæðisnúmer Öll svæðin Ár 106 126 H6 H7 H8 152 153 15U 169 170 samtals 1960 ..... 12 8423 837 4444 1281 299 6043 3253 25223 1962 .... 19725 1042 2696 137 242 985 3870 389 34756 1963 .... 5052 3771 27544 6090 657 2447 1058 3236 8606 602 63350 1964 .... 7779 3376 14217 5274 6243 1658 1851 3380 3201 310 53265 II. TAFLA. Afli á togtíma árið 1960 (Aðalsteinn Sigurðsson 1963) Catch per trawling hour 1960. Maí Júní Júlí Ars Agúst Septemher meðaltal Svæðis nr. Togtír fjöldi Kg á togt. Togtír fjöldi Kg á togt. Togtír fjöldi Kg á togt. Togtí. fjöldi Kg á togt. Togtí'i fjöldi Kg á togt. Kg á togt. 160 4 15 15 146 92 126 718 112 1220 89 759 50 64 16 84 147 163 172 121 99 141 148 812 75 340 63 356 68 71 152 350 112 84 94 109 154 10 230 230 166 6 88 68 100 99 168 18 72 70 54 58 169 584 68 1234 93 232 34 79 170 401 80 641 70 62 20 71 171 32 52 45 182 128 173 58 108 19 171 123 Oll svæðin . 92 126 3108 93 3767 85 1532 58 64 16 83

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.