Ægir

Árgangur

Ægir - 15.07.1965, Blaðsíða 13

Ægir - 15.07.1965, Blaðsíða 13
ÆGIR 227 jafnvel gera ráð fyrir minni meðalsókn þar. Þetta þýðir meðalafla nálægt 72 kg/ klst. ±10 kg/klst. Á svæði 147 virðist vera síaukin meðal- sókn. Má lesa meðalafla 57 kg/klst. ± 10 kg/klst. fyrir árið 1965. Hallinn á línunni er samt ótrúlega mikill, enda er punktur- inn fyrir 1960 vafasamur, þar sem hann byggist á fremur fáum togtímum (sjá 2. töflu). Sóknin virðist fara heldur minnkandi á svæði 169, og má búast við 82 kg/klst. ± 10 kg/klst. meðalafla 1965. Hins vegar er mjög líklegt, að sóknin verði meiri í ár en í fyrra, en þá var humarveiðum hætt mjög snemma í Vestmannaeyjum. Þegar öll svæðin eru tekin saman, sést, að álagið eykst stöðugt með hverju árinu. Lækkunin er samt ekki meiri en svo að gera má ráð fyrir 70 kg/klst. ±10 kg/klst. V. TAFLA Afli á togtíma árið 1964. Oatch per trawling hour 1964. Ars Maí Júní Júli Agúst September meðaltal Svæðis nr. e JL o :£. e-iC: e g O ;0 öa Ös fcxj 5 e !a o :£ M-8 e JL o :£ H3 ^ 6s o> e 1.. ¦W ^ O ;0 -e^ Oj oj M -2 fed.-S 104 ...... 27 10 10 105 ...... 64 8 33 22 13 106 ...... 583 89 1397 61 2355 60 859 41 60 125 ...... 40 16 64 78 54 126 277 109 996 69 598 76 717 36 66 146 ...... 2019 94 3001 68 3322 52 2112 20 58 147 ...... 306 148 1873 88 1251 61 714 39 76 148 ...... 22 201 3344 77 766 53 371 44 71 152 ...... 339 109 692 73 178 56 81 153 ...... 107 119 322 104 389 75 453 70 174 47 80 154 ...... 582 144 1155 87 478 61 404 37 88 155 ...... 114 74 74 166 ...... 16 95 35 93 77 87 90 167 ...... 36 240 246 81 102 168 ...... 142 57 78 96 57 29 62 169 320 90 1419 72 467 38 170 21 64 170 ...... 16 74 178 60 10 63 58 171 ...... 47 123 123 173 ...... 68 99 141 73 26 14 74 011 svæðin . 4607 107 16387 71 11805 60 6181 35 174 47 66 VI. TAFLA. Meðalafli á togtíma og meðalsókn (sjá nánar í texta). Average catch per trawling hour and the average fishing effort for the corresponding 3 years. Svæðisnúmer 106 og 126 146 147 169 Öll svæðin Kgá Meðal- Kg á Meðal- Kgá Meðal- Kgá Meðal- Kg á Meðal- Ar togtima sókn togtíma sókn togtíma sókn togtíma sókn togtima sókn 1960 84 5684 141 565 79 4074 83 17021 1962 80 87 74 6713 92 826 86 4747 76 26013 1963 74 3028 96 11393 89 2577 69 5601 88 38722 1964 63 6746 58 17767 76 4135 64 5226 66 50457 1965 10378? 20495? 5546? 4003? 56627?

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.