Ægir

Árgangur

Ægir - 15.07.1965, Blaðsíða 14

Ægir - 15.07.1965, Blaðsíða 14
228 ÆGIR 1 Ij i9go ?¦'- i n,962 1 [] ,963 - I~ 1 ,964 .• ' ' í . i 1 : 1 Msé VII. TAFLA. Heildarafli leturhumars (óslitinn) The total catch of Norway lobster and sevcral 6. mynd. Meðalafli í róðri arin 1960—1964. Teknar eru eingöngu tegundir, sem mikið veiðist af í humarvörpu. Average catch per voyage 1960—1964. Only those species are included which constitute a large proportion of the catch in a nephrops trawl. meðalafla fyrir 1965, ef sóknin eykst ekki frá því sem var 1964. Það væri mikil bjartsýni að ætlast til, að þessir spádómar standist. Er þess sér- staklega að gæta, að ekki er vitað neitt um aldur leturhumars og hversu mörg ár hann er að meðaltali í veiðinni. Þetta fer mikið eftir því, hversu sóknin er mikil. Meðal- aldurinn lækkar með vaxandi sókn. Það gæti alveg eins verið að taka ætti meðal- sóknina í 5 ár. Meðalafli í róðri er sýndur á 6. mynd og 7. töflu. Aðeins er sýndur meðalafli leturhumars, ýsu, þorsks og karfa, en af öðrum nytjafiskum veiðist ekki mjög mik- ið í humarvörpu. Vilji menn athuga afla annarra tegunda, er að finna töflur um hann í Ægi 10. og 12. tbl. 1965, sjá einnig Ægi 1963 (Aðalsteinn Sigurðsson). Meðalafli leturhumars í róðri var minni árið 1964 en næstu ár á undan. Hann er þó langt frá því að vera jafnlágur og árið 1961, sem var aflaleysisár. Það er ekki víst, að unnt sé að bera saman meðalafla Ár Ró'ðrafjöldi 19 60 1454 Heildar-afli kg % kg\ róSn Ýsa ........... Þorskur ....... 2.080.918 890.724 1.075.936 478.183 33,3 14,2 17,2 7,6 1.431 613 740 Karfi ......... 329 í róðri frá ári til árs, þar eð sjóferðir hafa yfirleitt lengzt. Margir eru nú farnir að slíta humarinn á sjó og geta því geymt hann lengur um borð. Meðalafli leturhum- ars í róðri árið 1964 gæti þess vegna verið eins lágur og 1961, miðað við jafnlangar veiðiferðir. Ónákvæmur f jöldi róðra rýrir einnig gildi þessara talna. Að lokum nokkur orð um hin minni hátt- ar veiðisvæði, þ. e. einstrikuðu svæðin (sjá 1. mynd og 2.—5. töflu). Mörg þessara svæða hafa háan afla á togtíma. Má þar fyrst nefna svæði 125, en þar var afli sæmilegur árin 1962 og 1963. Á svæði 145 var nokkuð góð veiði árin 1962 og 1963, en ekkert virðist hafa verið veitt þar árið 1964. Veitt var í fyrsta sinn á svæði 155 árið 1964, og er þar góð veiði. Mjög góð veiði hefur verið á svæðum 166 og 167 undanfarin ár, en ekki hafa margir bátar stundað þar veiðar. Á svæði 168 hef- ur verið sæmileg veiði. Afli á togtíma hef- ur lækkað mjög á svæði 170 og er með minnsta móti árið 1964, þrátt fyrir minnk- andi sókn. Svæðin 171 og 173 gefa bæði góða veiði. Ekkert virðist hafa verið veitt á þessum svæðum árin 1962—1963. Ekki er vitað, hversu mikið álag þessi minni háttar svæði þola, en vafalaust er skynsamlegt að reyna veiðar á þessum svæðum á hverju ári. Það er bersýnilegt, að sóknin fer yfir- leitt vaxandi. Er ástandið orðið mjög ugg- vænlegt á svæðunum 106 og 126. Svipað má segja um svæði 148, en þó er ástandið þar skárra. Á svæðunum 146, 147 og 169

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.