Ægir

Árgangur

Ægir - 15.07.1965, Blaðsíða 15

Ægir - 15.07.1965, Blaðsíða 15
ÆGIR 229 °9 noklcurra annarra tegunda í humarvörpu og meðalafli í róðri árin 1960—1964. °ther species in a Nephrops trawl, and average catch per voyage 1960—1964. ^eildar- afH kg *-490.107 LÍ22.830 718.546 246.834 9 6 1 1327 19 6 2 1256 19 6 3 2370 19 6 4 2170 % kg í róðri Heildar- afli kg % kgí róðri Heildar- afli kg % kg í róðri Heildar- afli kg % kgí róðri 28,3 1.123 2.662.277 41,5 2.120 5.549.484 52,0 2.342 3.520.864 42,8 1.623 21,4 846 1.023.744 16,0 815 1.534.770 14,4 648 806.950 9,8 372 13,7 541 718.247 11,2 572 848.363 8,0 358 1.486.224 18,1 685 4,7 186 515.364 8,0 410 1.222.109 11,5 516 1.286.200 15,7 593 virðist ástandið vera sæmilegt. Hugsan- legt er að ástandið gæti verið betra en það er. Önnur svæði sýna engin hættumerki og gætu e. t. v. þolað meira álag. Ýmislegt bendir til þess, að um marga leturhumar- stofna sé að ræða. Væri því æskilegt að geta í framtíðinni ákvcðið, hvcrsu mikil sókn er æskileg á hverju svæði (eða hversu mikið má veiða af hverju svæði á ári). Meo þessu móti væri e. t. v. unnt að fá meira út úr veiðunum. SUMMARY : The best measure of stock density is the catch per trawling hour obtained from the reports every skipper should fill out for Nephrops fisheries. It is evident that the effort is on the whole increasing. An at- tempt has been made to show a relation- ship between effort and stock density. Today the situation in area 106 and 126 is frightening. Catch is as low as 40 kg/ hour for June 1965. Nearly the same ac- counts for area 148. On the areas 146, 147 and 169 the situation is not so bad, but the question is, could they not give a better yield ? The areas left show no signs of danger and could possibly endure more effort. There are some indications that there are many stocks of Norway lobster present in the Icelandic waters, therefore it is de- sirable for the future to be able to decide on beforehand how much effort there should be in every area to get the best yield, or how mueh yield can be obtained from every area per year. By those means yield could perhaps be increased nearer to the optimal value. HEIMILDARRIT (REFERENCES) Aðalsteinn Sigurðsson: Leturhumarinn við ís- land, Ægir 56. árg. 9. tbl. 1963. (In English.) A Preliminary Re- port on the Norway Lobster (nep- hrops norwegicus) in Icelandic Waters. Rapp. et Proc.-Verb., Vol. 156, 1965. Afli humarbáta 1963. Ægir 58. árg. 10. tbl. 1965. Afli humarbáta 1964. Ægir 58. árg. 12. tbl. 1965. Gulland, J. A.: Fishing and the stocks of fish at Iceland. Fish. Investigations. Series II, Vol. XXIII, No. 4, 1961. Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk neiti ó öllum hlutum ó skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi. Bókaverzlun ísafoldar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.