Ægir

Árgangur

Ægir - 15.11.1965, Síða 3

Ægir - 15.11.1965, Síða 3
ÆGIR RIT FISKIFÉLAGS ISLANDS_ 58. árg. Reykjavík, 15. nóvember 1965_Nr. 20 Útgerð og afilabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í október. Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 45 bátar veiðar á tímabilinu. Afli þeirra skipt- ist þannig eftir veiðiaðferðum og báta- f jölda: 18 bátar m. hringnót (ótalið aflamagn) Lestir Róðrar 15 — — botnvörpu 269 44 11 — — dragnót 100 80 1 — — línu 25 10 Alls: 45 bátar 354 134 Bátar þeir, sem stunduðu veiðar með botn- vörpu fóru 7 söluferðir á erlendan markað, með 160 lestir alls. Eru þær meðtaldar í fyrrgreindu aflamagni. Þá fóru nokkrar trillur fáeina róðra með handfæri og öfl- uðu alls 6 lestir. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 2 bá.tar dragnótaveiðar. Gæftir voru mjög stirð- ar, fóru bátarnir alls 10 sjóferðir og öfl- uðu samtals 11 lestir. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 3 bátar botnvörpuveiðar, en gæftir voru það óhag- stæðar að aðeins voru farnir nokkrir róðr- ar og var afli mjög rýr, eða um 2—300 kg. í róðri. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 4 bátar dragnótaveiðar. Gæftir voru slæmar og afli mjög rýr. Aflinn á tímabilinu varð alls 17 lestir í 31 sjóferð. Grindavík: Þaðan stunduðu 22 bátar veiðar á tímabilinu, þar af voru 6 bátar á síldveiðum með hringnót, 10 bátar með línu, 2 með dragnót og 4 með troll. Gæftir voru sæmilegar og var afli sem hér greinir: Bátar Lestvr Róðrar Á línu............. 10 307 70 í dragnót...... 2 17 í botnvörpu ... 4 86 Sandgeröi: Þeðan stunduðu 24 bátar veiðar á tímabilinu, þar af voru 10 bátar sem stunduðu síldveiðar með herpinót við Suður- og/eða Austurland. Afli annarra báta var sem hér segir: Bátar Lestir Róðrar Á línu................ 7 138 40 í dragnót....... 1 26 7 1 troll .............. 6 63 19 Keflavík: Þaðan hefur 41 bátur stundað veiðar á tímabilinu, þar af voru 15 bátar á síldveiðum með hringnót. Afli annarra báta greindist þannig: Bátar Lestir Róðrar 1 dragnót 12 227 92 í troll 2 34 7 Á línu (10-25 brl.) 5 96 51 Á línu (40-60 brl.) 7 242 54 Alls: 26 599 204 Vogar: Þaðan reru 2 bátar, þar af var annar með botnvörpu og aflaði 17 lestir í 4 veiðiferðum, en hinn með línu og varð afli hans 38 lestir í 10 róðrum.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.