Ægir

Árgangur

Ægir - 15.11.1965, Blaðsíða 8

Ægir - 15.11.1965, Blaðsíða 8
380 ÆGIR í salt, upps. tn....... í frystingu, uppm. tn í bræðslu, mál ....... 1965 1964 400.963 353.611 28.718 42.454 2.700.629 2.554.930 Heildaraflinn hér sunnanlands nemur nú 787.881 mál og tn. sem hefur að mestu leyti farið í bræðslu. Laugard. 13. nóv. Vikuaflinn varð 364.453 mál og tunnur og var heildarafl- inn á miðnætti s.l. laugardags orðinn 3.494.783 mál og tunnur. Á sama tíma í fyrra var síldveiðum almennt lokið fyrir Austurlandi en þá var heildarmagnið orð- ið 2.955.991 mál og tunnur. Síldaraflinn norðan- og austanlands skiptist þannig eftir verkunaraðferðum: 1965 1964 1 salt, upps. tn........... 401.201 354.204 í frystingu, uppm. tn..... 34.636 44.239 f bræðslu, mál............ 3.058.926 2.557.648 Síldveiði sunnanlands hefur verið sæmi- leg að undanförnu. Heildaraflinn nemur nú 826.272 uppm. tunnum. TOGARARNIR í október. Afli togaranna var mjög tregur í okto- ber. Mest var verið að á heimamiðum. Var leitað nálega umhverfis allt land án veru- legs árangurs. Alls voru farnar 19 sölu- ferðir á erlendan markað í mánuðinum, þaraf 16 til Vestur-Þýzkalands með 2.061 lestir, sem seldust fyrir tæplega 18 millj- króna. Meðalverð pr. kg. kr. 8.70. 1 Bret- landi lönduðu togararnir 348 lestum að verðmæti 3.8 millj. króna, og meðalverð kr. 10,98 pr. kg. Auk þessa landaði Narfi í Bretlandi 325 lestum af heilfrystum fiski að verðmæti 2.1 millj. króna. ísfisksólur báta. Tveir bátar lönduðu 47 lestum að verð- mæti 473 þús. króna í Þýzkalandi í októ- ber. 1 Bretlandi lönduðu 6 bátar 148 lestum að verðmæti tæplega 1.7 millj. króna. ÚTGERÐARMENN OG SKIPSTJÓRAR PISHMORE net og nætur eru fiskisæl og vinsæl um allan heim og eru fram- leidd af einni stærstu og þekktustu neta- verksmiðju í Japan: MORISHITA FISH- INGNET CO. LTD. og afgreidd af IWAI & CO., OSAKA. FISHMORE hafa líka reynzt mjög vel á íslandi. Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir MORISHITA & IWAI kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12, Reykjavík. Símar 12800 og 14878. Beinn sími til veiðarfæradeildar 13271. Deildarstjóri Ari Jónsson (heimasími 35906).

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.