Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1965, Blaðsíða 15

Ægir - 01.12.1965, Blaðsíða 15
ÆGIR LÉTTBYGGÐIR GÚMMÍBJÖRGUNARBÁTAR FYRIR LITLA VÉLBÁTA ¦Tni^Ki ii Hámarks burðarþol 865 kg. manna framleiddir samkvæmt ströngustu öryggiskröfum Skipaskoðunar Ríkisins R.F.D. "TERN" gúmmí- björgunarbáturinn mœtir á allan hátt þöríum smábátaeigenda. Hann er sterkur og öruggur björgunarbátwr og vegur aðeins rúmlega 20 kg. lullbúinn öryggistœkjum. Þrátt fyrir mjög lágt verð, helur "TERN" eiginleika 'hinna stœrri og dýrari báta, s.s. uppblásið skylí. Enníremur íylgir bátnum rekaV.kari, ljós á þaki, vatnsþélt vasaljós, handblys, austurstrog, lofthanddœla, lekatappar, viðgerðcrlcska o. fl. Aðablanga og þqkslöngur áscrmt gólli og segl- dúksskyli eru framieidd úr nyloneíni og þéttuð með gervigúmmí. — Segldúksskylió er rauðgult, en slöngur stálgrácr að lit. R.F.D. "TERN"-bóturinn er iramleiddur samkvœml brezkum öryggis- reglum hvað snertir flothœfni og gerð gólfs. Til þess að blása út bál- inn þarf aðeins aó kippa í línu, sem opnar fyrir loftflöskuna, en hún er staðseit undir bátnum. Til þess að auka stöðugleika bátsins er komið fyrir þar til gerðum pokum undir bátnum og fyllast þeir sjó. Ennfremur eru fest líflína og tveir kaðalctigar uton á aðalslöngu. R.F.D. "TERN STÆRÐ 25 ER PAKKAÐUR x 18" x7" vatnsþe'ttar PLASTUMBÚÐIR, R. F. D. COMPANY LTD GODALMING • SURREY • ENGLAND v—/ uo cOMPANv EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: ÓLAFUR GISLASON & Co. h.f.. INGÓLFSSTRÆTI 1 A REYKJAVÍK. SÍMI 18370. B97/PC/SM/34)

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.