Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 11

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 11
/ Æ GIR 361 skipum, sem þau fengu á sömu slóðum og daginn áður. 6. des. Veður fór versnandi er á daginn leið og um kvöldið var komin NA bræla og kvika. Aðeins 7 skip tilkynntu um afla, alls 4500 mál. 7. des. S.l. sólarhring var veiðisvæðið 60 sjóm. SA frá Gerpi. Þaðan tilkynntu 6 skip 5950 mál. 8. des. Góð síldveiði var s.l. sólarhring. Veiðisvæðið var nú nokkru utar, 60—80 sjóm. SA af A frá Gerpi. Sólarhringsafl- inn var samtals 63.800 mál hjá 57 skip- um. Gott veður var á miðunum. 8. des. Veður var gott á miðunum, sem voru hin sömu og daginn áður. 36 skip fengu alls 39.950 mál. 10. des. Síðastliðinn sólarhring var sæmilegt veður á miðunum. Síldarleitinni var tilkynnt um afla 31 skips með samtals 17.550 mál og tunnur. 11. des. 25 skip fengu samtals 28.100 mál og tunnur s.l. sólarhring. Síldarleitin er nú hætt störfum og lýkur síldardagbók- inni að þessu sinni. Vikuskýrslur. Laugardaginn h. des. Vikuaflinn nam 80.552 málum og tunnum og var heildar- aflinn norðanlands- og austan á miðnætti s.l. laugardag orðinn 3.951.751 mál og tn. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn orðinn 2.983.962 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: I salt upps.tn 402.087 í fyrra 357.298 í frystingv uppm.tn. 44.784 — 48.041 í bræðslu, mál 3.504.880 — 2.578.623 Vikuaflinn sunnanlands nam 148.169 uppm. tunnum og nemur heildaraflinn nú 1.137.147 uppm. tunnum. Laugardaginn 11. des. Vikuaflinn var 162.697 mál og tn. og var heildarsíldar- magnið norðanlands og austan orðið 4.114.448 mál og tunnur. í sömu viku í fyrra var engin síldveiði á austfjarðamið- um. Aflinn norðanlands og austan hefur ver- ið hagnýttur þannig: í salt, uppsaltaðar tunnur 402.365 í frystingu, uppmældar tunnur 49.799 í bræðslu, mál 3.662.284 Vikuaflinn sunnanlands nam 81.306 uppm. tunnum og var þá heildaraflinn hér sunnanlands frá vertíðarbyrjun til s.l. laugardags orðinn 1.218.453 uppm. tn. TOGARARNIR í nóvember Aflinn var mjög tregur í mánuðinum. Reynt var umhverfis allt iand, en án mik- ils árangurs. Mest öllum afla var landað erlendis. Voru farnar 25 söluferðir á er- lendan markað, þar af 18 til Þýzkalands með samtals 2.901 lest, sem seldust fyrir 22,2 millj. króna. Til Bretlands voru farn- ar 7 söluferðir með 817 lestir að verðmæti 8.3 millj. króna. í Reykjavík var landað 125 lestum og á Akureyri 54 lestum. ISFISKSKSÖLUR BÁTA Alls fóru bátar 11 söluferðir til Bret- lands með 293.4 lestir að verðmæti 4.0 millj. króna Meðalverð var kr. 13.41 pr. kíló. Þá fór bátur með eigin síldarafla til Þýzkalands, 41.3 lestir, sem seldust fyrir 283 þús. krónur. Meðalverð var kr. 6.85 pr. kg. Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti ó öllum hlutum ó skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi. Bókaverzlun ísafoldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.