Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 37

Ægir - 15.12.1965, Blaðsíða 37
ÆGIR 387 Niðursuðuverksmiðjan Norðurstjarnan Myndin er af stjórn- armönnum Norður- stjömunnar ásamt Daníelssen verkfræð- ingi (í miðju) og Chr. Bjelland og Frazer, sölustjóra í Banda- ríkjunum lengst til hægri. Fyrir nokkru tók til starfa í Hafnarfirði stærsta og bezt útbúna niðursuðuverk- smiðja á þessu landi og þótt víðar væri leitað, — eign Norðurstjörnunnar h.f. Er hún byggð upp í samvinnu við norska fyrirtækið Chr. Bjelland A/S í Stavangri í Noregi, sem er eitt hið stærsta og þekkt- asta í niðursuðuiðnaðinum á Norðurlönd- um. í verksmiðjuNorðurstjörnunnarmunu vinna um 90 manns, þegar unnið er með fullum afköstum, sem eru um 60 þús. dós- ir á dag. Alls mun verksmiðjan geta unnið úr um 40 þús. tunnum af síld árlega, eða FISKVEIÐASJÓÐUR 60 ÁRA Framhald af bls. 385 1 stjórn Fiskveiðasjóðs eru bankastjór- ar Útvegsbankans, Finnbogi Rútur Valde- marsson, Jóhannes Elíasson og Jónas G. Rafnar, en Elías Halldórsson er forstjóri sjóðsins og hefir hann gegnt þeirri stöðu um 35 ára skeið. í tilefni þessa merkisafmælis sendir Ægir Fiskveiðasjóði íslands árnaðaróskir. Davíð Ólafsson. nálega 2000 lestum af síldarflökum. Til að byrja með verður einungis ein tegund af niðursuðuvöru fi'amleidd. Eru það létt- reykt síldarflök, kippers. Það vandamál, sem íslenzkum niðursuðu- iðnaði hefur jafnan reynzt fjötur um fót, Framleiðslan komin í umbúðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.