Ægir

Árgangur

Ægir - 15.10.1966, Blaðsíða 3

Ægir - 15.10.1966, Blaðsíða 3
Æ G I R _____________RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS________ 59. árg. Reykjavík 15. okt. 1966 Nr. 18 tÍAgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í septeviber 1966. Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 53 bát- ai' veiðar, þar af 16 á síldveiðum, 35 með fiskitroll og 2 með dragnót. Aflinn varð alls (síldveiði ekki meðtalin) 658 lestir í 210 sjóferðum. Auk þessa afla fengu 2 bát- ar 50 lestir, sem þeir sigldu með á erlendan ^arkað. Aflahæsti bátur á tímabilinu var Sindri með 52 lestir. Gæftir voru slæmar. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar á tímabilinu, þar af 1 með dragnót °g 3 með fiskitroll. Aflinn varð alls 67 ^stir í 35 sjóferðum, þar af var afli drag- ^ótabátsins 15 lestir í 13 sjóferðum. Gæft- lr voru frekar stirðar. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 4 bátar Veiðar, þar af 1 með dragnót, 2 með fiski- ti'oll og 1 með humartroll. Afli varð alls ^1,3 lestir í 16 sjóferðum, þar af afli drag- ^ótabátsins 9,5 lestir í 10 sjóferðum, afli ti'ollbáta 10,5 lestir í 4 sjóferðum og afli hunaarbátsins 1278 kg í 2 sjóferðum, þar ai' slitinn humar 33 kg. Gæftir voru slæm- ar. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 2 bátar Veiðar í mánuðinum, 1 á síldveiðum og 1 ?*eð dragnót. Dragnótabáturinn, Þorlákur tt> fékk 14 lestir í 13 sjóferðum. Gæftir v°ru sæmilegar. Grindavík: Þaðan stundaði 21 bátur Veiðar, þar af 9 á síldveiðum og 12 með tiskitroll. Afli trollbáta varð 192 lestir í 35 sjóferðum. Auk þess lönduðu þar ýmsir aðkomubátar ca. 15 lestum. Aflahæsti bát- ur á tímabilinu varð Blátindur KE með 45 lestir og einnig fékk Blátindur mestan afla í róðri þann 25/9, 18 lestir. Gæftir voru frekar stirðar. Sandgerði: Þaðan stunduðu 10 bátar veiðar, þar af 5 með fiskitroll, 4 með línu og 1 með humartroll. Heildaraflinn á tíma- bilinu var 196 lestir í 55 sjóferðum, þar af var afli fiskitrollsbáta 133 lestir í 28 sjó- ferðum og afli línubáta 60 lestir í 25 sjó- ferðum. Gæftir voru frekar stirðar. Keflavík: Þaðan stunduðu 32 bátar veiðar, þar af voru 14 á síldveiðum, 8 með fiskitroll, 5 með dragnót, 1 með humartroll og 4 með línu. Aflinn á tímabilinu var alls (síldveiði mekki meðtalin) 401 lest í 180 sjóferðum, þar af afli trollbáta 213 lestir í 89 sjóferðum og afli dragnótabáta 172 lestir í 80 sjóferðum. Auk þessa hafa drag- nótabátar og trollbátar fengið ca. 420 lest- ir af fiski, sem allur fór í mjölvinnslu. Gæftir voru stirðar. Vogar: Engin útgerð í septembermánuði. Hafnarfjöröur: Þaðan stunduðu 27 bát- ar veiðar, þar af 14 á síldveiðum og 13 með humartroll. Humarbátar hættu veiðum um miðjan mánuðinn. Aflinn var mjög rýr, ca. 4 lestir í sjóferð, þar af 400—1000 kg slit- inn humar. Gæftir voru sæmilegar: Reykjavík: Þaðan stunduðu 54 bátar veiðar, þar af 20 á síldveiðum, 14 með humartroll, 12 með dragnót, 5 með hand- færi og 3 með fiskitroll. Humarbátar hættu

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.