Ægir

Árgangur

Ægir - 15.10.1966, Blaðsíða 7

Ægir - 15.10.1966, Blaðsíða 7
Æ GIR 309 20, 9 í Reykjavík, 7 á Akureyri, 2 á Siglu- firði og 2 í Hafnarfirði, samtals 2793.2 lestir. Sjö togarar seldu í Þýzkalandi 842,8 lestir fyrir 7,4 millj. kr. og einn togari seldi í Bretlandi samtals 130 lestir fyrir 1.2 millj. kr. Megnið af aflanum, sem veiddist af SV °g Vesturlandi var karfi. Af öðrum mið- um var fiskurinn meira blandaður. 1 mánuðinum er vitað um 6 báta, sem lönduðu í Bretlandi samtals 124,4 lestum fyrir 1.429,3 þús. krónur. Meðalverð var kr. 11.49 pr. kg. ----------------------------------------- Frá Verðlagsráði sjávarútvegsins V_______________________________________, ^aekjuverð Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið (;ftirfarandi lágmarksverð á rækju veiddri rækju- Veiðitímabilið, sem hefst haustið 1966 og til loka Pess vorið 1967: RÆKJA (óskelflett) í vinnsluhæfu ástandi og ekki smærri en svo, að 350 stk. fari í hvert kg, pr. kg................... kr. 8.85 Þorsk- og ýsuverð Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á smáum þorski, 40 til 57 cm, og smárri ýsu, 40 til 50 cm, er gilda tímabilið 16. september til 31. desember 1966: ÞORSKUR, smár, J0 til 57 cm. 1. flokkur A, slægður með haus, pr. kg ...................... kr. 3.97 1. flokkur A, óslægður, pr. kg .. — 3.41 1. flokkur B, slægður með haus, pr. kg...................... — 3.43 1. flokkur B, óslægður, pr. kg . . — 2.95 2. flokkur, slægður með haus, pr. kg ........................ — 2.67 2. flokkur, óslægður, pr. kg . .. . — 2.30 Ýsa, smá, UO til 50 cm. 1. flokkur A, slægð með haus, pr. kg...................... kr. 4.40 1. flokkur A, óslægð, pr. kg . . — 3.78 1. flokkur B, slægð með haus, pr. kg...................... — 3.80 1. flokkur B, óslægð, pr. kg .... — 3.26 2. flokkur, slægð með haus, pr. kg...................... — 2.96 2. flokkur, óslægð, pr. kg...... — 2.54 Verðflokkun samkvæmt framanrituðu byggist á gæðaflokkun ferskfiskseftirlitsins. Verðin eru öll miðuð við, að seljandi afhendi fiskinn á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 15. september 1966. Verðlagsráð sjávarútvegsins. ísfisksölur í september 1966 vEstur-þýzkaland Togarar Dags. Sölustaður Magn Verðmæti Meðalverð kg. ísl. kr. pr. kg. b Sigurður............................ 7/9 Cuxhaven 169.663 1.666.041 9.82 2- Uranus ............................ 13/9 Cuxhaven 105.887 724.985 6.85 3- Maí ............................... 15/9 Bremerhaven 145.872 1.465.292 10.05 R Víkingur........................... 20/9 Bremerhaven 170.604 1.441.091 8.45 3- Röðull ............................ 21/9 Bremerhaven 100.345 1.063.556 10.60 3- Neptúnus .......................... 22/9 Cuxhaven 62.005 420.572 6.78 Surprise .......................... 28/9 Cuxhaven 88.504 646.089 7.30 Samtals 842.880 7.427.626 8.81 BRETLAND R Karsefni ...................... 19/9 Grimsby 130.715 1.276.045 9.76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.