Alþýðublaðið - 21.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út af ^.Iþýduðolflcniim 1923 Fimtudaginn 21. júní. 138. tölublað. írilaskísin Ifrflfc unnar. Frá því var sagt í gær, að bankarnir hefðu hækkað verðið á sterlingspundi um 1 krónu. í>ar var um leið að eins bent á, hverjar yrðu afleiðingarnar af því fyrir landsfólkið,<? — aukin dýrtíð, £n hverjar -eru orsakirnar? Hversdagslega til orða tekið mV segja, að orsökin sé sú, að bankarnir geta ekki fullnægt eítirspuríiinni eitir útlendum gjald- eyri, en með öðrum orðum eru orsakirnar sagðar þær, að sá g jaldeyrir, sem íslendingum áskotnast erlendis fyrir útfluttar afurðir, hrökkvi ekki íyrir skuid- um, er safnast fyrir, og sé því reynt að draga úr kaupum erlendis með hækkuh á gjald- eyrinuin, svo að innflutningur minki, en í annan stað, að sölu- horfur fyrir íslenzkan saltfisk séu slæmar. Hvor tveggja orsökin hrópar til þings og stjórnar og ásakar þau um vaurækslu, — vanrækslu um að gæta fengins fjár íslend- inga 1 útlöndum og vanrækslu um að tryggjá sér áhrif áJ fisk- markaðinn. Hinu fyrra skal slept um sinn, en vikið að'hinu síðara. f>ar er handvömm einni um að kenna. Á síðasta Alþingi var borið fram frumvarp til laga um einka- sölu ríkisins á útfluttum saltfiski. Með því að samþykkja þáð gat þingið trygt íslendingum gæða- verð og vissa sölu á fiskiuum. , Með því að stinga því undir stól vann þingið það fyrir fiskbrask- arana að láta reká á reiðanum, 8VO að braskararnir gætu óhindr- að eyðilagt markaðinn með fíflalegu framboðsbrðlti. vNú kemur það þjóðinni f koll, Allsherjarmót I. S. I. í kvöld kl. 8Y2 verður kept í: 100 metra hlaupi, úrslit. 10000 metra hlaupi. Fimtaiþraut. - Boohlaupi 4X100 metra. Reipdvættl. Aogangur koslar 1 krónu fyrir fullorona og 50 aura fyrir börn. Framk væmdarnefndin... að þingið sinti ekki aðvörunar- rödd Alþýðuflokksins.sem einn al!ra,flokka hefir áyalt alþjóðarT heill fyrir augum i öllu starfi sínu. Sjómannastéttin svarar. Sjómannafélagið hélt fund í gærkveldi í Iðnó tíl þess að ræða um kauplækkunarkröfu tog- araeigenda. Var' haún svo fjöl- sóttur, að stóri samrinn var aiveg troðfuilur. Formaður íélagsins, Sigurjón Á." Ólafsson, setti fundinn og skýrði frá tilefni hans. Lýsti hann kröfum togaraeigenda og skýrði efni þeirra og afleiðingar. Tóku síðan margir til máls, og voru þeir allir á einu máli um, að i kauplækkunarkröfunum tæl- ist hin ósvífnasta árás á atkomu sjómannastéttárinnar, svo að ekki væri hugsanlegt, að nokkur heið- arlegur ajómaður gæti við þeim litið. Að loknum umræðum kom fram svo hljóðandi tillaga til fundarályktunar: >Sjómannafélagið samþykkir að halda fast við kauptaxta þann, scm áður hefir verið sam- þyktur í félaginu og goldinn hefir verið fram að þessu, og skoðar k&uplækkunar-auglýsingu útgerðarmanna hina lúalegustu árás, sem nokkurn tfma hefir verið hafin á fslenzka sjómanna- stétt.< Var tillagan samþykt í einu hljóði. Þá kom fram svo hijóðandi tillagá frá Ólafi Friðrikssoni: >í íullu trausti til fáíagsstjórn- arinnar felur fundurinn henni að sjá um framkvæmdir þær, sem nauðsynlegar eru í sam- bandi við kaupdeilúóeirðir þær, sem togaraeigendafélagið er að stofna til nú.< Var hún samþykt f einu hljóði. Fundurinn stóð lengi og fór vel íram og einhuga. Bar hann þvi órækt vitni, að sjómenn eru einráðnir að láta hyergi undan sfga, heldur berjast til þrautar fyrir rétti síaum. Arourinn á að lenda b]& þelm, sem með vhuiunni skap- ar hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.