Ægir

Árgangur

Ægir - 15.01.1971, Blaðsíða 7

Ægir - 15.01.1971, Blaðsíða 7
ÆGI R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 64. árg. Reykjavík, 15. janúar 1971. Nr. 1 Htgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í desember. Hornafjörður: Þaðan stunduðu 3 bátar veiðar, þar af 2 með línu og 1 með botn- vörpu. Aflinn var alls 29 lestir í 8 sjó- ferðum. Gæftir voru slæmar. Heildarafl- inn á Hornafirði frá 1. jan.—31. des. var alls 8.716 lestir, þar af sl. humar 173 lestir. Vestmannaeyjar: I desember var 31 bátur að veiðum, þar af 21 með botn- vörpu, 7 með net, 2 með línu og 1 með rækjutroll. Aflinn var alls 872 lestir, þar af rækja 1 lest. Auk þessa var afli smá- báta 15 lestir. Gæftir voru mjög slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: veiðar með rækjutroll og var aflinn 850 kg. af rækju í 2 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Heildaraflinn á Eyrarbakka frá 1. jan.—31. des. var alls 3257 lestir, þar af sl. humar 16 lestir og rækja 6.6 lestir. (Af þessum afla var 487 lestum landað í Þorlákshöfn og er innifalið í heildaraflan- um þar). Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 12 bátar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 5 bátar með botnvorpu .... 170 37 3 — — net ................ 80 12 2 — — línu ............... 13 6 2 — — handfæri .... 50 2 12 bátar alls með .......... 313 57 Lestir Sjóf. 1- Huginn (net) ................ 204 7 2. Gullborg (botnvarpa) .... 106 6 3- Blátindur (net) .............. 88 7 Heildaraflinn í Vestmannaeyjum frá 1. jan.—31. des. var alls 57.203 lestir, þar af 116 lestir sl. humar. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar, bar af 3 með rækjutroll og 2 með bnu. Afli þeirra var alls 7 lestir, þar af 3 lestir rækja. Gæftir voru slæmar. Heild- araflinn á Stokkseyri frá 1. jan.—31. des. var alls 4.471 lest, þar af sl. humar 33 lestir og rækja 17 lestir (Af þessum afla var 1.687 lestum landað í Þorlákshöfn og ei' innifalið í heildaraflanum þar). Eyrarbakki: Þaðan stundaði 1 bátur Gæftir voru slæmar. Heildaraflinn í Þor- lákshöfn frá 1. jan.—31. des. var alls 22.233 lestir, þar af 1251 lest af spærlingi og 177 lestir sl. humar. Grindavík: Þaðan stunduðu 18 bátar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. Rækja 6 bátar m. botnv...... 18 12 5 bátar m. net ...... 341 39 5 bátar m. línu ...... 79 26 2 bátar m. rækjutroll . 3 5 2 18 bátar alls með ....... 441 82 2 Auk þess var afli aðkomubáta og smá- báta 167 lestir. Gæftir voru slæmar. Heildaraflinn í Grindavík frá 1. jan.—31. des. var alls 47.052 lestir.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.