Ægir

Árgangur

Ægir - 15.01.1971, Blaðsíða 14

Ægir - 15.01.1971, Blaðsíða 14
8 ÆGIR Fiskalfinn i sep 1. 1970 OCJ 1969 (Total Catch of Fish) Til Til Til 1970 1969 Nr. Fisktegundir — Til frystingar Til söltunar Til herzlu ísfiskur niður- suðu mjöl- vinnslu innanl.- neyzlu Samtals afli Samtals afli í Þorskur Cod 7.796 668 127 19 _ í 104 8.715 9.705 2 Ýsa Haddock 1.761 — 20 — — — 195 1.976 2.693 3 Ufsi Saithe 1.229 98 38 1 — — — 1.366 4.498 4 Lýsa Whiting 12 — — — — — — 12 42 5 Spærlingur Nonvay Pout — — — — — — — — — 6 Langa Ling 642 59 — — — — 5 706 915 7 Blálanga Blue Ling 62 5 5 — — — — 72 83 8 Keila Tusk 80 6 12 — — — 4 102 127 9 Steinbítur Catfish 179 — — — — — 3 182 203 10 Skötuselur Angleifish 92 — — — — — — 92 173 11 Karfi Redfish 1.997 — — — — 50 — 2.047 3.922 12 Lúða Halibut 176 — — — — — 10 186 114 13 Grálúða Greenland Halibut 803 — — — — 3 — 806 1.612 14 Skarkoli Plaice 927 — — — — 1 6 934 1.260 15 Þykkvalúra Lemon Sole 33 — — — — — — 33 33 16 Annar flatfiskur Other flatfislies .. 54 — — — — — — 54 82 17 Skata Skate 37 11 — — — — 1 49 47 18 Ósundurliðað Not specified 10 — — 2 — 492 — 504 305 19 Samtals Þorskafli Total 15.890 847 202 22 547 328 17.836 25.814 20 Síld Herring 444 1.126 — 6.597 132 134 — 8.433 12.385 21 Loðna Capelin — — — — — — — — — 22 Humar Lobster 350 — — — — — — 350 169 23 Rækja Shrimps 127 — — — 1 — — 128 121 24 Skelfiskur Molliiscs 75 — — — — — — 75 35 25 Heildarafli Total catch 16.886 1.973 202 6.619 133 681 328 26.822 38.524 Útgerð og aflabrögð. Framhald af bls. 3. aflamagnið verið takmarkað við 3 lestir á bát á viku. Frá Hólmavík og Drangsnesi voru gerð- ir út 11 bátar til rækjuveiða, og varð afli þeirra í mánuðinum 39 lestir, en var í fyrra 57 lestir á sama tíma. Þá stunduðu 9 bátar veiðar frá þessum stöðum. Er heildaraflinn í haust orðinn 180 lestir, en var 124 lestir í fyrra. lestir fyrir 30.885 þús. kr. og heildarafli varð 3.508.3 lestir í 27 veiðiferðum. Auk þess seldi Narfi frystan fisk í Þýzkalandi, en ekki hafa borizt upplýsingar um magn eða virði þess afla. I desember 1969 varð heildaraflinn 4.885.2 lestir í 33 veiðiferðum. Hérlendis var þá landað 12 sinnum samtals 1373.8 lestum en erlendis var afli seldur úr 21 veiðiferð samtals 3511.4 lestir. Útkoman úr árinu er þessi: TOGARARNIR í desember. 1 desember stunduðu togararnir ein- göngu veiðar á heimamiðum og var aflinn mjög blandaður. Þó var meirihluti aflans sem landað var hérlendis þorskur. Alls var landað hér heima úr 16 veiði- ferðum 2148.9 lestum. I Þýzkalandi seldu togararnir 9 farma, 1073,9 lestir fyrir 24.695 þús. kr. I Bretlandi voru seldir tveir farmar, 285.5 lestir fyrir 6.190 þús. kr. Alls voru því seldar erlendis 1359.4 1970: Heimalandanir 187 .......... 39.565,1 lest Landanir erlendis 184 ...... 29.837,9 lestir Samtals 371 veiðif. 69.403.0 lestir 1969: Heimalandanir 249 ........... 46.852.6 lestir Landanir erlendis 158 ....... 26.340.2 lestir Samtals 407 veiðif. 73.192.8 lestir I desember seldu bátar 24 sinnum er- lendis. Aflinn var 1069.2 lestir og verð- mætið 26.429 þús. kr.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.