Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1971, Blaðsíða 3

Ægir - 01.02.1971, Blaðsíða 3
ÆGI R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 64. á arg. Reykjavík, 1. febrúar 1971. Nr. 2 S já var iit veg o riiiii 1970 Nokkrir forustumenn í sjávurútvegi og fiskiðnuði getu i þessu og nuestu blöðum stutt gfirlit yfir árið sem leið, og rœðu ástund og horfur. Már Elísson: árum hagstæð þróun í gengd ýmissa þýð- Við áramót. ingarmikilla fiskstofna. , Ofannefndar aflatölur skýra sig að Anð 1970 var að mörgu leyti hagstætt miklu ieyti sjálfar en sumar þurfa nokkuð ar islenzkum sjávarútvegi. Ársaflinn var nánari skýringa við símtvl TÍrlen 196?' -eð'a fmlT iíí Vetrarvertíðin var bátaflotanum mjög SSfns eftir^eindri aætlun ^skrfé- haggtæð Var heildarafli á þorskveiðum meiri en árið áður. Stafar það bæði af þús. lestir þús. lestir Spðri fiskgengd og einmuna _ tíðarfari, !• ÞorskafH ......... 469.0 450.1 einkum síðari hluta vertíðarinnar. Ef 2- Síidarafli ......... 45.0 56.9 bornar eru saman tölur um sókn (sbr. 4 ^oðn.uafii ......... 191.0 171.0 18.-19. tbl. Ægis) kemur í ljós, að um 5- HSpudiskuíUmar !. 3.0 0.4 allmikla aukningu var að ræða á s.l. vertíð 6- Annað (grásl. o. 'fl'.j 4^0 3^7 samanborið við vertíðina 1969. Hinsvegar ---------------------------- var afli í róðri og á hvern úthaldsdag tölu- Samtals 720.0 688.9 vert minni á s.l. ári. ^ Hefur þannig Um loðnuvertíðina þarf ekki að f jölyrða. haldið áfram hag- Aflinn varð um 20 þús. lestum meiri, þrátt stæð þróun afla- fyrir það, að loðnan gekk ekki vestur fyrir, bragða, eftir erf- eins og undanfarin ár. Miklum mun minna iðleika- og afla- hráefni barst því til verksmiðja á Suður- leysisáriðl968. Má nes.ium og við Faxaflóa en vænzt hafði að nokkru skýra verið. þessa þróun með Sumar- og haustafli bátaflotans á þorsk- öðrum útgerðar- veiðum varð minni en á árinu 1969. Má háttum. Voru út- m. a. kenna það víðtækum verkföllum í gerðarmenn fljót- sumarbyrjun og erfiðri tíð um haustið. Is- ir að Iaga sig að fisklandanir bátaflotans erlendis jukust breyttum aðstæð- töluvert, enda verðlag mjög hagstætt. um, er sköpuðust Afli togaranna varð nokkru minni en á gna sildveiðibrestsins. Þá var á þessum árinu 1969. Samkv. sóknarskýrslum Fiski-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.