Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1971, Side 3

Ægir - 01.02.1971, Side 3
ÆGI R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS ®4. árg. Reykjavík, 1. febrúar 1971. Nr. 2 Sjávarútvegnrinn 1970 Nokkrir forustuntcnn í sjávurútvegi og fiskiðnuði gefu í þcssu og ntcstu blöðum stutt gfirlit yfir árið scm lcið, og rtcðu ástund og horfur. árum hagstæð þróun í gengd ýmissa þýð- ingarmikilla fiskstofna. Ofannefndar aflatölur skýra sig að miklu leyti sjálfar en sumar þurfa nokkuð nánari skýringa við. Vetrarvertíðin var bátaflotanum mjög hagstæð. Var heildarafli á þorskveiðum meiri en árið áður. Stafar það bæði af góðri fiskgengd og einmuna tíðarfari, einkum síðari hluta vertíðarinnar. Ef bornar eru saman tölur um sókn (sbr. 18.—19. tbl. Ægis) kemur í ljós, að um allmikla aukningu var að ræða á s.l. vertíð samanborið við vertíðina 1969. Hinsvegar var afli í róðri og á hvern úthaldsdag tölu- vert minni á s.l. ári. Um loðnuvertíðina þarf ekki að fjölyrða. Aflinn varð um 20 þús. lestum meiri, þrátt fyrir það, að loðnan gekk ekki vestur fyrir, eins og undanfarin ár. Miklum mun minna hráefni barst því til verksmiðja á Suður- nesjum og við Faxaflóa en vænzt hafði verið. Sumar- og haustafli bátaflotans á þorsk- veiðum varð minni en á árinu 1969. Má m. a. kenna það víðtækum verkföllum í sumarbyrjun og erfiðri tíð um haustið. Is- fisklandanir bátafiotans erlendis jukust töluvert, enda verðlag mjög hagstætt. Afli togaranna varð nokkru minni en á árinu 1969. Samkv. sóknarskýrslum Fiski- Már Elísson: Viö áramót. Árið 1970 var að mörgu leyti hagstætt ar íslenzkum sjávarútvegi. Ársaflinn var ttokkru meiri en 1969, eða rúmlega 4% samkvæmt eftirgreindri áætlun Fiskifé- iagsins: 1970 1969 þús. lestir þús. lestir 1- Þorskafli ............. 469.0 450.1 2- Síldarafli ............. 45.0 56.9 2- Loðnuafli ............. 191.0 171.0 • Rækju- og humarafli 8.0 6.8 Hörpudiskur .............. 3.0 0.4 6- Annað (grásl. o. fl.) 4.0 3.7 Samtals 720.0 688.9 Hefur þannig haldið áfram hag- stæð þróun afla- bragða, eftir erf- iðleika- og afla- leysisáriðl968. Má að nokkru skýra þessa þróun með j w öðrum útgerðar- m háttum. Voru út- gerðarmenn fljót- ÆBB ir að laga sig að 5*1!%. f m breyttum aðstæð- um, er sköpuðust eSna síldveiðibrestsins. Þá var á þessum

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.