Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1971, Síða 5

Ægir - 01.02.1971, Síða 5
ÆGIR 19 vesturstranda Evrópu, voru ýmsar þýð- ingarmiklar ákvarðanir teknar, sem taka gildi í byrjun þessa árs. Norðursjór. Á ársfundi NA Atlantshafsnefndarinn- ar, sem haldinn var í maíbyrjun 1970, náð- ist samkomulag um að mæla með tiltekn- um ráðstöfunum til að draga úr sókn í síldarstofna Norðursjávarins, sem eru í hættu, að áliti fiskifræðinga. 1 þessu til- íelli takmarkast Norðursjórinn af 4° v.l. °g 62° n.br. Var samþykkt að mæla með því að síldveiðar yrðu ekki stundaðar á þessu svæði í maí og frá 20. ágúst til 30. SePt. n.k. Heimilt skal þó hverri þjóð, er síldveiðar stundar í Norðursjó, að veiða 1000 lestir á því tímabili, sem veiðibannið er í gildi, enda verði magn þetta nýtt til Pianneldis eða beitu eingöngu. Reglur þess- ar> sem ganga í gildi hinn 1. marz n.k., og Silda til jafnlengdar 1972, ná ekki eins langt og Alþjóða-Hafrannsóknaráðið mælti Pieð. Nefndar takmarkanir gilda ekki vest- an fjórða lengdarbaugs. Atlanto-Scandian síld. Á fundi, sem haldinn var í Björgvin í °k okt. s.l. að tilhlutan NA Atlantshafs- raðsins, samþykktu fslendingar, Norð- fttenn og Rússar takmarkanir á sókn í n°rska vorgotsstofninn svonefnda. Eiga þessar takmarkanir að gilda fyrir árið 1971. Vísast til skýrslu í 22. tbl. Ægis 1970 til frekari upplýsinga. •^A íshafssvæðið. Svseði þetta nær m. a. yfir heimkynni Porsks og ýsu, sem að mestu hrygna við s rendur N. Noregs, en alast upp í Bar- ^ytshafi og nærliggjandi hafsvæðum. eíndir fiskstofnar virðast vera í hættu 7e£na ofveiði og vegna þess, að klak hefur -/ðizt um margra ára skeið. Hafa far- tram ítarlegar umræður hvernig bregð- ast skuli við. Bretar, Norðmenn og Rússar, Sem þarna hafa mestra hagsmuna að gæta, hafa í meginatriðum komið sér saman um aðgerðir til úrbóta. Byggjast þær á há- marksaflakvóta og skiptingu hans. Fulln- aðarsamkomulag hefur hinsvegar ekki náðst. Það sem á milli ber, er réttur strand- ríkis. Lokaorð: Þessar og aðrar aðgerðir til varnar of- veiði verða án efa ofarlega á baugi hjá al- þjóðlegum stofnunum á þessu ári. Tekið skal fram, að hafsvæðið umhverfis ísland hefur ekki svo mjög verið til umræðu í þessu sambandi. Fulltrúar Islands hafa lýst ítarlega einhliða ráðstöfunum Islendinga sjálfra til verndar einstökum fiskstofnum og jafnframt varað við hættulegum afleið- ingum mikillar sóknaraukningar á Islands- mið. Þessi aukning sóknar getur orsakazt af takmörkun fiskveiða á öðrum miðum N. Atlantshafsins, í fyrsta lagi. 1 öðru lagi getur hún stafað af auknum fiski- skipasmíðum þjóða, sem leggja annan mælikvarða á kostnað við fiskveiðar en við gerum, svo sem ýmissa A. Evrópuþjóða og þjóða, sem styrkja skipasmíðar og fisk- veiðar, svo sem ýmsar V. Evrópuþjóðir gera. Jónas Jónasson: Fiskmjölsframlelðslan ári«$ 1970. Fiskmjölsframleiðslan á síðastliðnu ári er talin hafa orðið sem hér segir: Loðnumjöl ......... 31.000 tonn Þorskmjöl ................... 31.500 —• Karfamjöl .......... 3.200 — Annað mjöl (steinb.mjöl o.fl.) 1.300 — Samtals 67.000 tonn Þessar tölur eru ekki endanlegar, heldur áætlaðar, en ekki er talið, að þær breytist verulega. Hér fer á eftir fiskmjölsframleiðslan síðastliðin 10 ár:

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.