Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1971, Blaðsíða 3

Ægir - 15.02.1971, Blaðsíða 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 64. árg. Reykjavík, 15. febr. 1971. Nr. 3. lltgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í janúar 1971. Hornaf jöröur: Þaðan stunduðu 10 bát- ar veiðar, og var afli þeirra sem hér segir: Lestír Sjóf. 6 bátar með línu ............. 412 88 2 — — net ................ 33 13 2 — — botnvörpu .... 30 6 bátar alls með............ 475 107 Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar í janú- ar voru: Lestir Sjóf. b Hvanney með ........... 92 17 2- Gissur hvíti SF-55 ... 80 15 alls 123 lestir í 49 sjóferðum, þar af 1,3 lestir af rækju. Gæftir voru slæmar. Hæsti bátur á þessu tímabili var Hásteinn með 45 lestir. Eyrarbakki: Einn bátur, Kristján Guð- mundsson, hóf róðra í janúar og var afli hans 26 lestir í 9 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 16 bátar veiðar, þar af 5 með línu. Aflinn var alls 452 lestir í 103 sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Jón Vídalín (net) ..... 102 lestir 2. Gullfaxi (net) ........ 51 — 3. Jón Helgason (lína) .... 42 — Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 43 Grindavík: Þaðan stunduðu 36 bátar a ar veiðar og var afli þeirra sem hér veiðar og var afli þeirra sem hér segir: segir: 20 bátar með botnvörpu .... f® — — net ............. ® —• — línu ............. 43 bátar alls með Lestir Sjóf. Lestir Sjóf. Rækja 309 59 22 bátar með net 1.588 227 330 77 6 — — línu 273 73 210 56 6 — — botnvörpu 32 28 849 192 2 — — rækjutroll 1 13 6 36 bátar alls með 1.894 341 6 Auk þess var afli aðkomubáta og smá- báta 35 lestir. Gæftir voru stirðar. Hæstu batar í j anúar voru: 1- Ver (lína) ........... 71 lest 2- Elliðaey (botnvarpa) .. 69 lestir Auk þessa var afli aðkomubáta og smá- báta 782 lestir. Gæftir voru stirðar fyrri- hluta mánaðarins, en nokkuð góðar seinni hlutann. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Stokkseyri: Þaðan voru 6 bátar í útgerð , . .... , ,. januar, þar af 3 með lmu, 2 með botn- 2. Grindvíkingur ......... 172 — vórpu og 1 með rækjutroll. Afli þeirra var 3. Albert ................ 151 —

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.