Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1971, Blaðsíða 4

Ægir - 15.03.1971, Blaðsíða 4
58 ÆGIR slæmar. Heildaraflinn á Eyrarbakka frá 1. jan.—28. febrúar var alls 75 lestir. Hæsti bátur í febrúarlok var Kristján Guðmundsson með 50 lestir. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 29 bátar veiðar, þar af 26 bátar með net og 3 með línu. Aflinn var alls 1123 lestir í 177 sjó- ferðum. Gæftir voru slæmar. Hæstu bát- ar á tímabilinu voru: 1. Friðrik Sigurðsson ......... 118 lestir 2. Ögmundur ................... 101 lest 3. Þorlákur .................... 89 lestir Heildaraflinn í Þorlákshöfn frá 1. jan. —28. febr. var alls 2.152 lestir. Hæstu bátar í febrúarlok voru: 1. Jón Vídalín ............... 229 lestir 2. Friðrik Sigurðsson ........ 228 lestir 3. Þorlákur .................. 167 lestir Grindavík: Þaðan stundaði 41 bátur veiðar, þar af 25 með net, 8 með línu og 8 með botnvörpu. Aflinn var alls 1295 lest- ir í 209 sjóf. Auk þess var afli aðkomu- báta 992 lestir. Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Arnfirðingur ................... 87 lestir 2. Albert ......................... 82 lestir 3. Geirfugl ....................... 78 lestir Heildaraflinn í Grindavík frá 1. jan.— 28. febr. var alls 7.387 lestir. Hæstu bát- ar í febrúarlok voru: 1. Arnfirðingur .................. 420 lestir 2. Albert ........................ 315 lestir 3. Grindvíkingur ................. 300 lestir Sdndgerði: Þaðan stunduðu 24 bátar veiðar á tímabilinu, þaraf 20 með línu, 2 með net og 2 með rækjutroll. Aflinn var alls 528 lestir í 112 sjóferðum, þar af 6,2 lestir rækja. Auk þess var afli aðkomu- báta 132 lestir. Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Þorgeir ...................... 45 lestir 2. Jón Oddsson .................. 40 lestir 3. Straumnes .................... 39 lestir Heildaraflinn í Sandgerði frá 1. jan.—- 28. febr. var alls 2.095 lestir. Hæstu bátar í febrúarlok voru: 1. Þorgeir ..................... 157 lestir 2. Jón Oddsson ................. 149 lestir 3. Bergþór ..................... 147 lestir Keflavík: Þaðan stunduðu 35 bátar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: 18 bátar með línu Lestir 310 Sjóf. Rækja 48 10 — — net 233 49 3 — — botnvörpu 63 8 4 — — rækjutroll 9 10 35 bátar alls með 606 114 10 Auk þess var afli aðkomubáta 66 lest- ir. Gæftir voru slæmar. Heildaraflinn í Keflavík frá 1. jan.—28. febr. var alls 2.406 lestir, þar af rækja 30 lestir. Hæsti bátur í febrúarlok var Keflvíkingur með 323 lestir. Vogar: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar, þar af 2 með net, 1 með línu og 1 með rækjutroll. Aflinn var alls 76 lestir í 22 sjóferðum, þar af 2 lestir af rækju. Hæsti bátur á tímabilinu var Ari með 27 lestir. Gæftir voru slæmar. Heildarafl- inn í Vogum frá 1. jan.—28. febr. var alls 377 lestir, þar af 2 lestir rækja. Hæsti bátur á vertíðinni er Ágúst Guð- mundsson GK 95 með 170 lestir í 23 sjó- ferðum. Hafnarfjör'öur: Þaðan stunduðu 5 bát- ar veiðar, þar af 3 með net, 1 með línu og 1 með botnvörpu. Aflinn var alls 61 lest í 9 sjóferðum. Hæsti bátur á tímabilinu var Auðunn með 16 lestir í 2 sjóf. Gæft- ir voru slæmar. Heildaraflinn í Hafnar- firði frá 1. jan. til 28. febr. var alls 245 lestir. Reykjavík: Þaðan stunduðu 15 bátar veiðar, þar af 9 bátar með botnvörpu, 4 með línu og 2 með net. Aflinn var alls 315 lestir í 19 sjóferðum. Auk þess var afli aðkomubáta 152 lestir. Hæstu bátar á tímabilinu voru: J

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.