Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1971, Blaðsíða 3

Ægir - 01.04.1971, Blaðsíða 3
ÆGIR RIT FISKIFELAGS ISLANDS 64. árg. Reykjavík, 1. apríl 1971 Nr. 6 IJtgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.—15. marz. Hornafjörður: Þaðan stunduðu 12 bátar veiðar, þar af 10 með net og 2 með botn- v?5Pu. Aflinn var alls 1.420 lestir í 134 fJoferðum. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu atar á tímabilinu voru: 1. Sijrurfari 195 lestir 2. Ólafur Tryggvason 167 — 3. Hvanney 146 — bát Vest rnannaeyjar: Þaðan stunduðu 64 segir f* veiðar og var afli þeirra sem hér |1 bátur með net — botnvörpu — línu 10 _ — þorsknót Lestir Sjðf. 2.106 323 irpu 413 120 501 89 lót .... 143 8 64 bátar alls með 3.163 540 . Auk þessa var afli aðkomubáta 243 lest- r- Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á ^ttiabilinu voru: 1- Andvari 2. Sæbjörn 3- Blátindur 159 lestir 126 — 125 — Stokkseyri: Þaðan stunduðu 6 bátar ^iðar með net og var afli þeirra á tíma- ^MMJ alls 170 lestir. Gæftir voru góðar. ^esti bátur á tímabilinu var Hásteinn með b8 lestir. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar með net og var afli þeirra á tíma- bilinu alls 136 lestir í 27 sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Hæsti bátur á tímabilinu var Jóhann Þorkelsson með 45 lestir. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 38 bátar veiðar, þar af 30 með net, 7 með botn- vörpu og 1 með línu. Aflinn var alls 1.744 lestir í 313 sjóferðum. Gæftir voru sæmi- legar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Reynir 2. Faxi 3. Ögmundur 127 lestir 118 — 110 — Grindavík: Þaðan stunduðu 46 bátar veið- ar og var afli þeirra sem hér segir: 33 bátar með net ...... 7 — — línu ___ 6 — — botnvörpu Lestir Sjóf. 2.487 332 403 58 101 38 46 bátar alls með 2.991 428 Auk þess var afli aðkomubáta 1820 lest- ir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Arnfirðingur 191 lest 2. Arsæll Sigurðsson 157 — 3. Hrafn Sveinbj.son 157 — SandgerSi: Þaðan stunduðu 25 bátar veið- ar, þar af 16 með línu, 7 með net og 2 með rækjutroll. Aflinn á þessum tíma var alls

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.