Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1971, Side 3

Ægir - 01.04.1971, Side 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS Reykjavík, 1. apríl 1971 Nr. 6 flJtgerð og a£ labrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.—15. marz. Hornafjörður: Þaðan stunduðu 12 bátar v6iðar, þar af 10 með net og 2 með botn- vprPu. Aflinn var alls 1.420 lestir í 134 sjoferðum. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu atar á tímabilinu voru: 1. Sigurfari 195 lestir 2. Ólafur Tryggvason 167 — 3. Hvanney 146 — Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar með net og var afli þeirra á tíma- bilinu alls 136 lestir í 27 sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Hæsti bátur á tímabilinu var Jóhann Þorkelsson með 45 lestir. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 38 bátar veiðar, þar af 30 með net, 7 með botn- vörpu og 1 með línu. Aflinn var alls 1.744 lestir í 313 sjóferðum. Gæftir voru sæmi- legar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: yostmannaeyjar: Þaðan stunduðu 64 atar veiðar og var afli þeirra sem hér segir. 1. Reynir 127 lestir 2. Faxi 118 — 3. Ögmundur 110 — o, Lestir Sjóf. ^ “átur með net ............. 2.106 323 , - — botnvörpu . . 413 120 , — — línu .............. 501 89 — þorsknót .... 143 8 64 bátar alls með 3.163 540 . Auk þessa var afli aðkomubáta 243 lest- Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á ^ttiabilinu voru: 1- Andvari 159 lestir 2. Sæbjörn 126 — 3- Blátindur 125 — Stokkseijri: Þaðan stunduðu 6 bátar v®iðar með net og var afli þeirra á tíma- ihnu alls 170 lestir. Gæftir voru góðar. ®sti bátur á tímabilinu var Hásteinn með lestir. Grindavík: Þaðan stunduðu 46 bátar veið- ar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 33 bátar með net ............. 2.487 332 7 — — línu ............... 403 58 6 — — botnvörpu 101 38 46 bátar alls með 2.991 428 Auk þess var afli aðkomubáta 1820 lest- ir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Arnfirðingur 191 lest 2. Ársæll Sigurðsson 157 — 3. Hrafn Sveinbj.son 157 — Sandgeröi: Þaðan stunduðu 25 bátar veið- ar, þar af 16 með línu, 7 með net og 2 með rækjutroll. Aflinn á þessum tíma var alls

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.