Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1971, Síða 4

Ægir - 01.04.1971, Síða 4
70 Æ GIR 1297 lestir í 22 sjóferðum, þar af rækja 14 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Bergþór 115 lestir 2. Þorri 85 — 3. Jón Oddsson 81 — Keflavík: Þaðan stunduðu 42 bátar veið- ar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. Rækja 18 bátar með net 1.207 138 12 — — línu 236 42 6 — — línu (litlir) 69 32 2 — — botnvörpu 116 6 4 — — rækjutroll 13 14.5 42 bátar alls með 1.628 231 14.5 Auk þessa var afli aðkomubáta 251 lest. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Helga RE 224 lestir 2. Lómur 150 — 3. Hamravík 146 — Vogar: Þaðan stunda 5 bátar veiðar, en afli þeirra er innifalinn í heildaraflanum í Keflavík. Hafnarf jörður Þaðan stunduðu 7 bátar veiðar, þar af 5 með net, 1 með línu og 1 með botnvörpu. Aflinn á tímabilinu var alls 325 lestir í 18 sjóferðum. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Baldur (net) 192 lestir 2. Guðrún (troll, net) 81 — Reykjavík: Þaðan stunduðu 13 bátar veiðar, þar af 5 bátar með botnvörpu, 4 með línu og 4 með net. Aflinn var alls 355 lestir í 18 sjóferðum. Gæftir voru sæmi- legar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Sólfari 94 lestir 2. Sigurborg 70 — 3. Skírnir 61 lest Rif: Þaðan stunduðu 7 bátar veiðar, þai' af 4 bátar með línu og 3 með net. Aflinn á tímabilinu var alls 457 lestir í 77 sjóferð- um. Auk þess var afli aðkomubáta og smá- báta 88 lestir. Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Skarðsvík 142 lestir 2. Tjaldur 67 — 3. Hamar 56 — Ólafsvík: Þaðan stunduðu 18 bátar veið- ar, þar af 11 með net og 7 með línu. Aflinn var alls 1199 lestir í 174 sjóferðum. Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Jón Jónsson 107 lestir 2. Lárus Sveinsson 107 — 3. Halldór Jónsson 97 — Grundarf jöröur: Þaðan stunduðu 9 bát- ar veiðar og afli þeirra var sem hér segir: Lestir Sjóf. Rækja 4 bátar með línu 148 31 3 — — net 187 30 2 — — rækjutroll 12 14 11.5 9 bátar alls með 347 75 11.5 Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Grundfirðingur 97 lestir 2. Sigurfari 50 — 3. Farsæll 49 — 1. Ásþór (1. útil.) 98 lestir 2. Sæborg (botnv.) 91 lest 3. Ásbjörn (1. útil.) 65 lestir Akranes: Þaðan stunduðu 11 bátar veið- ar, þar af 7 með línu og 4 með net. Aflinn var alls 599 lestir í 104 sjóferðum. Gæftir Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 4 bátai’ veiðar, þar af 2 með net og 2 með skel- plóg. Aflinn var alls 174 lestir, þar af 54 lestir af hörpudiski. Gæftir voru stirðar. Hæsti bátur á tímabilinu var Þórsnes með 110 lestir.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.