Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1971, Blaðsíða 5

Ægir - 01.04.1971, Blaðsíða 5
ÆGIR 71 VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í febrúar 1971. Fyrri hluta febrúarmánaðar voru hér P^alátar ógæftir og um tíma þakti hafísinn nalega öll mið vestfirzkra bátaflotans, svo að hann gat lítið athafnað sig. Um miðjan ^anuðinn lónaði ísinn heldur frá landi og voru gæftir nokkuð stöðugar eftir það. , Fengu togbátarnir mjög góðan afla við jsjaðarinn og einnig fékkst ágætur afli á j*nu djúpt úti af syðri Vestfjörðunum. ^eru stærri bátarnir frá Djúpi þangað suður eftir, en þær sjóferðir taka á ann- an sólarhring. Einn bátur frá Patreksfirði var byrjaður með net, en afli var heldur tregur. Heildaraflinn í mánuðinum var 5.651 lest, 0g er heildaraflinn frá áramótum þá 01"ðinn 9.382 lestir. I fyrra var febrúar- aflinn 4.060 lestir og heildaraflinn frá ára- mótum 9.167 lestir. Af 38 bátum, sem stunduðu bolfiskveiðar frá Vestfjörðum í íebrúar, reru 24 með línu, og varð heild- arafli þeirra 2.882 lestir í 349 róðrum eða 8>26 lestir að meðaltali í róðri. Er meðal- afli línubátanna frá áramótum 7,90 lestir } r°ðri. Er það aðeins hærra en í fyrra, en Pá var meðalaflinn 7,82 lestir í róðri. Aflahæsti línubáturinn í fjórðungnum var Tungufell frá Tálknafirði með 175,6 Jestir í 18 róðrum, en í fyrra var Tálkn- iirðingur aflahæstur með 218,0 lestir í 10 íoðrum (útilega). Af togbátunum var ulíus Geirmundsson frá Isafirði afla- usestur með 303,5 lestir í 4 róðrum, en í tyrua var Guðbjartur Kristján frá Isafirði aflahæstur með 197,2 lestir í 5 róðrum. __Aflahæsti báturinn frá áramótum er nú fúlíus Geirmundsson með 402,2 lestir, en 1 fyrra var Tálknfirðingur aflahæstur með ág5,0 lestir. Afli í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: Lestír Sjðf. María Júlía ............ 156,2 16 Vestri .................. 154,9 15 Þrymur ................ 145,3 15 Dofri .................. 143,8 14 Jón Þórðarson n......... 133,7 12 Tálknafjörður: Tungufell .............. 175,6 18 Tálknfirðingur .......... 170,3 18 Bíldudalur: Pétur Thorsteinsson tv. . . 88,6 3 Þingeyri: Sléttanes tv............. 195,4 4 Pramnes ............... 170,2 16 Fjolnir ................ 105,7 14 F lateyri: Sóley tv................. 168,6 4 Sölvi .................. 106,9 15 Ásgeir Torfason ........ 88,5 14 Brag-i ................. 67,1 12 Suðureyri: Kristján Guðmundsson tv. 212,7 5 Ólafur Priðbertsson ___ 156,3 18 Sif .................... 131,9 14 Friðbert Guðmundsson .. 99,7 10 Stefnir ................ 80,9 13 Bolungavík: Gígja tv................. 299,5 4 Sólrún ................ 160,2 18 Guðmundur Péturs ...... 160,1 18 Plosi .................. 83,2 11 Hugri-ún tv............... 63,0 2 Stígandi ................ 25,9 11 Hnífsdalur: Guðrún Guðleifsdóttir, tv. 156,2 4 Mimir .................. H2,2 14 ísafjörður: Július Geirmundsson, tv. . . 303,5 4 Guðbjörg-, tv............. 271,0 4 Guðbjartur Kristján, tv. .. 230,4 4 Vikingur III., tv......... 184,9 4 Guðrún Jónsdóttir, tv..... 151,6 4 Guðný ................ 92,8 14 Hrönn ................. 91,5 13 Víking-ur II........... 90,2 15 Súðavík: Kofri, tv............... 286,8 4 Valur .................. 90,7 12 Afiatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. tv. = togveiðar. Heildaraflinn í hverri verstöð í febrúar: 1971 1970 Patreksfjörður 734 Iestir ( 976 lestir) Tálknafjörður 346 — ( 389 — ) Bíldudalur 89 — ( 0 — ) Þingeyri 471 — ( 291 — ) Flateyri 431 — ( 66 — ) Suðureyri 691 — ( 394 — )

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.