Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1971, Qupperneq 5

Ægir - 01.04.1971, Qupperneq 5
Æ GTR 71 VESTFIRÐIN GAFJ ÓRÐUN GUR í febrúar 1971. Fyrri hluta febrúarmánaðar voru hér málátar ógæftir og um tíma þakti hafísinn nalega öll mið vestfirzkra bátaflotans, svo að hann gat lítið athafnað sig. Um miðjan ^anuðinn lónaði ísinn heldur frá landi og voru gæftir nokkuð stöðugar eftir það. , Fengu togbátarnir mjög góðan afla við jsjaðarinn og einnig fékkst ágætur afli á djúpt úti af syðri Vestfjörðunum. °ei'u stærri bátarnir frá Djúpi þangað suður eftir, en þær sjóferðir taka á ann- aP sólarhring. Einn bátur frá Patreksfirði var byrjaður með net, en afli var heldur fregur. Heildaraflinn í mánuðinum var 5.651 lest, og er heildaraflinn frá áramótum þá 0l'ðinn 9.382 lestir. f fyrra var febrúar- aHinn 4.060 lestir og heildaraflinn frá ára- ^ótum 9.167 lestir. Af 38 bátum, sem stunduðu bolfiskveiðar frá Vestfjörðum í ^ebrúar, reru 24 með línu, og varð heild- ui'afli þeirra 2.882 lestir í 349 róðrum eða 8,26 lestir að meðaltali í róðri. Er meðal- aHi línubátanna frá áramótum 7,90 lestir 1 róðri. Er það aðeins hærra en í fyrra, en Pá var meðalaflinn 7,82 lestir í róðri. Aflahæsti línubáturinn í fjórðungnum ^ar Tungufell frá Tálknafirði með 175,6 Jestir í 18 róðrum, en í fyrra var Tálkn- Hrðingur aflahæstur með 218,0 lestir í 10 ^’óðrum (útilega). Af togbátunum var Júlíus Geirmundsson frá ísafirði afla- hæstur með 303,5 lestir í 4 róðrum, en í tyrna var Guðbjartur Kristján frá fsafirði aHahæstur með 197,2 lestir í 5 róðrum. ^Aflahæsti báturinn frá áramótum er nú Júlíus Geirmundsson með 402,2 lestir, en 1 fyrra var Tálknfirðingur aflahæstur með 385,0 lestir. Afli í einstökum verstöðvum: atreksfjörður: Lestir Sjóf. ■Mai'ía Júlía 156,2 16 Vestri . 154,9 15 Prymur 145,3 15 Dofri 143,8 14 Jón Þórðarson n 133,7 12 Tálknafjörður: Tungufell 175,6 18 Tálknfirðingur 170,3 18 Bíldudalur: Pétur Thorsteinsson tv. .. 88,6 3 Þingeyri: Sléttanes tv 195,4 4 Framnes 170,2 16 Fjölnir 105,7 14 Flateyri: Sóley tv 168,6 4 Sölvi 106,9 15 Ásgeir Torfason 88,5 14 Bragi 67,1 12 Suðureyri: Kristján Guðmundsson tv. 212,7 5 Ölafur Friðbertsson .... 156,3 18 Sif 131,9 14 Friðbert Guðmundsson 99,7 10 Stefnir 80,9 13 Bolungavik: Gígja tv 299,5 4 Sólrún 160,2 18 Guðmundur Péturs 160,1 18 Flosi 83,2 11 Hugrún tv 63,0 2 Stígandi 25,9 11 Hnífsdalur: Guðrún Guðleifsdóttir, tv. 156,2 4 Mimir 112,2 14 ísafjörður: Júlíus Geirmundsson, tv. . . 303,5 4 Guðbjörg, tv 271,0 4 Guðbjartur Kristján, tv. . . 230,4 4 Víkingur III., tv 184,9 4 Guðrún Jónsdóttir, tv 151,6 4 Guðný 92,8 14 Hrönn 91,5 13 Víkingur II 90,2 15 Súðavík: Kofri, tv 286,8 4 Valur 90,7 12 Aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. tv. = togveiðar. Heildaraflinn í hverri verstöð í febrúar: 1971 1970 Patreksfjörður 734 lestir ( 976 lestir) Tálknafjörður 346 — ( 389 — ) Bíldudalur 89 — ( 0 — ) Þingeyri 471 — ( 291 — ) Flateyri 431 — ( 66 — ) Suðureyri 691 — ( 394 — )

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.