Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1971, Qupperneq 10

Ægir - 01.04.1971, Qupperneq 10
76 ÆGIK Til Kongó: Þorskur ..................... 212.388 Til Argentínu: Þorskur ....................... 10.000 Til Englands: Þorskur ..................... 162.500 Til Hollands: Þorskur ....................... 11.250 Til UNICEF v/Vietnam: Þorskur ....................... 15.750 Til Bandaríkjanna: Þorskur ....................... 22.605 Til Bandaríkjanna: Neytendaumbúðir .... 10.329 3.966.106 Áætlað óútflutt pr. 31. 12. 1970: Þorskur ........................ 1.700.000 Ufsi ............................. 685.000 Langa, keila o. fl.... 250.000 6.601.106 Segja má að greiðlega hafi gengið með afskipanir þurrfisksins og hann farið jafn- óðum og hann var hæfur til útflutnings, og sem sjá má þá er Portúgal orðin nokkuð stór kaupandi á þurrfiski, því til viðbótar hafa þeir keypt af birgðum um 1200 tonn þurrfisks. Verðlag þurrfisks var nokkuð stöðugt og yfirleitt heldur hagstætt allt árið 1970, enda þótt ekki sé hægt að segja að verðhækkunin hafi haldizt í hendur við blautverkaðan fisk. NÝTT FISKISKIP Hinn 20. febr. s.l. var sjósett hjá Þor- geiri & Ellert h.f. Akranesi nýtt 105 rúml. stálfiskiskip, sem smíðað var fyrir Emil M. Andersen út- gerðarmann, Vest- mannaeyjum og hlaut það nafnið Dctnski Pétur VE 423. Skipið er teiknað af Benedikt E. Guð- mundssyni skipaverk- fræðingi og smíðað undir eftirliti Sigl- ingamálastofnunar ríkisins, og er það sérstaklega styrkt fyrir siglingar í ís. Mesta lengd skipsins er 27.60 m, breidd 6.60 m og dýpt 3.30 m. Aðalvélin er Alpha-Diesel, 500 hö., hjálparvél er af Bukh gerð, 54 hö. I skip- inu eru öll hin fullkomnustu fiskleitar- og siglingartæki og má þar nefna Atlas- fisksjá, Simrad Asdic, Decca ratsjá, Decca-Arkas sjálfstýringu, talstöð, sjálf- virka miðunarstöð, Loran o. fl. 1 skipinu er einnig sjónvarp. Fiskilest skipsins er einangruð og búin tækjum til kælingar, ennfremur er bjóða- geymslan kæld. Ægir óskar eiganda svo og öllum Vest- mannaeyingum til hamingju með hinn nýja fakcst.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.