Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 3

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 3
ÆGIR RIT FISKIFELAGS ISLANDS Reykjavík, 15. apríl 1971. Nr. 7. ÍJtgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 16.—31. marz 1971. Hornafjörður: Þaðan stunduðu 13 bát- ar veiðar á þessu tímabili, þar af 11 með ^et, 1 með þorsknót og 1 með botnvörpu. ^flinn á tímabilinu var alls 1.434 lestir í ^4 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu batar á tímabilinu voru: *• Olafur Tryggvason ...... 184 lestir "¦ Esbjerg ................ 169 — d- Sigurfan .............. 165 _ Heildaraflinn á Hornafirði frá 1. jan.— *!• marz var alls 3.965 lestir, en var í fyrra a sama tíma 3.162 lestir. Aflahæstu bátar 1 marzlok voru: *• SigTirfari .............. 491 lest *¦ Hvanney .............. 441 — d- Gissur hvíti SF 55 ...... 426 lestir 4o bátur á sama tíma í fyrra var með 433 lestir. /estmannaeyjar: Þaðan stunduðu 77 atar veiðar og var afli þeirra sem hér segir. 4^ , Lestir Sjóf. 2° batar með net 3.933 527 ,„ — — botnvörpu 800 198 — — handfæri 163 78 77 bátar alls með 4.896 803 Auk þess var afli aðkomubáta og smá- ata 133 íestir. Gæftir voru sæmilegar. *lsestu bátar á tímabilinu voru: 1. Kristbörn .............. 183 lestir 2. Kap .................... 165 — 3. Hamraberg ............ 158 — Heildaraflinn í Vestmannaeyjum frá 1. jan.—31. marz var alls 11.854 lestir, en var í fyrra á sama tíma 16.641 lest. Afla- hæstu bátar í marzlok voru: 1. Andvari ................ 542 lestir 2. Sæbjörg ................ 430 — 3. Hamraberg- ............ 372 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 639 lestir. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar með net og var afli þeirra alls 486 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Hólmsteinn með 2. Vigfús með 115 lestir 114 — Heildaraflinn á Stokkseyri frá 1. jan.— 31. marz var alls 1.240 lestir, en var í fyrra á sama tíma 1.196 lestir. Aflahæstu bátar í marzlok voru: 1. Hásteinn með .. 2. Hólmsteinn með 273 lestir 237 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 320 lestir. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar með net og var afli þeirra alls 339

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.