Ægir

Volume

Ægir - 15.04.1971, Page 3

Ægir - 15.04.1971, Page 3
ÆGI R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS arg. Reykjavík, 15. apríl 1971. Nr. 7. IJtgerð afilabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 16.—31. marz 1971. Rornafjörður: Þaðan stunduðu 1B bát- ar veiðar á þessu tímabili, þar af 11 með aeL 1 með þorsknót og 1 með botnvörpu. A^linn á tímabilinu var alls 1.434 lestir í sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu atar á tímabilinu voru: p' ^Lfur Tryg-gvason ............ 184 lestir , Esbjerg ....................... 169 — Sigurfari .................. 165 — 1. Kristbörn ............. 183 lestir 2. Kap ................... 165 — 3. Hamraberg ............. 158 — Heildaraflinn í Vestmannaeyjum frá 1. jan.—31. marz var alls 11.854 lestir, en var í fyrra á sama tíma 16.641 lest. Afla- hæstu bátar í marzlok voru: 1. Andvari ............... 542 lestir 2. Sæbjörg ............... 430 — 3. Hamraberg ............. 372 — Heildaraflinn á Hornafirði frá 1. jan.— ,1- marz var alls 3.965 lestir, en var í fyrra a sama tíma 3.162 lestir. Aflahæstu bátar 1 ftiarzlok voru: P Sigurfari ................. 491 lest • Hvanney ................ 441 — • Gissur hvíti SF 55 ..... 426 lestir Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 639 lestir. Stokkseyri: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar með net og var afli þeirra alls 486 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: . Hsesti bátur á sama tíma í fyrra var með lestir. .yestmannaeyjur: Þaðan stunduðu 77 atar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: io með net — botnvörpu — liandfæri ~1 bátar alls með Lestir Sjóf. 3.933 527 800 198 163 78 4.896 803 Auk þess var afli aðkomubáta og smá- ata 133 íestir. Gæftir voru sæmilegar. astu bátar á tímabilinu voru: 1. Hólmsteinn með ......... 115 lestir 2. Vigfús með ............. 114 — Heildaraflinn á Stokkseyri frá 1. jan.— 31. marz var alls 1.240 lestir, en var í fyrra á sama tíma 1.196 lestir. Aflahæstu bátar í marzlok voru: 1. Hásteinn með ........... 273 lestir 2. Hólmsteinn með ......... 237 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 320 lestir. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar með net og var afli þeirra alls 339

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.