Ægir

Årgang

Ægir - 15.04.1971, Side 4

Ægir - 15.04.1971, Side 4
82 Æ GIR lestir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Þorlákur helgi .......... 92 lestir 2. Jóhann Þorkelsson ....... 66 — Heildaraflinn á Eyrarbakka frá 1. jan. —31. marz var alls 550 lestir, en var í fyrra á sama tíma 956 lestir. Aflahæstu bátar í marzlok voru: 1. Þorlákur helgi ........ 141 lest 2. Kristján Guðmundsson .... 130 lestir Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 265 lestir. Þorlákshöfn: Þar lönduðu 50 bátar afla sínum á þessu tímabili, þar af 40 með net, 7 með þorsknót og 3 með botnvörpu. Afli þeirra var alls 2.829 lestir í 496 sjóferð- um. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Reynir ..................... 164 lestir 2. Faxi ..................... 162 — 3. Friðrik Sigurðsson ......... 149 — Heildaraflinn í Þorlákshöfn í marzlok var 6.725 lestir, en var í fyrra á sama tíma 5.357 lestir. Aflahæstu bátar í marz- lok voru: 1. Friðrik Sigurðsson .... 476 lestir 2. Reynir .................. 410 — 3. Jón Vídalín ............. 406 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 512 lestir. Grindavík: Þaðan stundaði 51 bátur veiðar, og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 44 bátar með net........ 3.894 575 6 —• — botnvörpu .. 117 60 1 —• — línu ............... 34 8 51 bátur með 4.045 643 Auk þessa var afli aðkomubáta 1.913 lestir. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Hópsnes .................. 222 lestir 2. Geirfugl ................. 195 — 3. Albert ................... 164 — Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Grindavík frá 1. jan.—31. marz var alls 18.157 lestir, en var í fyrra á sama tíma 14.421 lest. Hæstu bátar í marzlok voru: 1. Arnfirðingur ............ 754 lestir 2. Albert .................. 597 — 3. Hrafn Sveinbj.s. GK 255 558 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 900 lestir. Sandgerði Þaðan stunduðu 26 bátar veið- ar, þar af 12 með línu, 11 með net, 2 með rækjutroll og 1 með þorsknót. Aflinn var alls 1636 lestir í 265 sjóferðum, þar af 20 lestir rækja. Auk þeirra var afli aðkomu- báta 526 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Þorri .................. 145 lestir 2. Bergþór ................ 100 — 3. Ásgeir Magnússon II .... 95 — Heildaraflinn í Sandgerði frá 1. jan.— 31. marz var alls 5.187 lestir, en var í fyrra á sama tíma 7.666 lestir. Hæstu bátar í marzlok voru: 1. Bergþór .................... 362 lestir 2. Sigurpáll .................. 317 lestir 3. Jón Oddsson ................ 308 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra vai' með 426 lestir. Keflavík: Þaðan stunduðu 38 bátai' veiðar, þar af 31 með net, 4 með línu og 3 með botnvörpu. Aflinn var alls 2.614 lestir í 380 sjóferðum. Auk þessa var afli að- komubáta og smábáta 226 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Venus GK .................. 187 lestir 2. Helgi RE .................. 151 — 3. Jón Finnsson GK ........... 148 — Heildaraflinn í Keflavík frá 1. jan.—31- marz var alls 7.095 lestir, en var í fyrra á sama tíma 9.132 lestir. Hæstu bátar í marz- lok voru: 1. Helga RE 2. Lómur 587 lestir 552 —

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.