Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 5

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 5
ÆGIR 83 Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 575 lestir. Vogar: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar, Par af 4 með net og 1 með línu. Aflinn var ,ls 467 lestir í 68 sjóferðum. Gæftir voru goðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1- Ágúst Guðmundsson II .. 154 lestir 2- Agúst Guðmundsson ___ 106 — Heildaraflinn í Vogum frá 1. jan. til 31. 'flarz var alls 1.064 lestir, en var í fyrra á sa»a tíma 1.189 lestir. Hæstu bátar í marzlok voru: 1- Ágúst Guðmundsson ___ 346 lestir 2- Agúst Guðmundsson II .. 292 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með Sg4 lestir. Hafnarfjöröur: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar með net og var afli þeirra alls 405 jestir í 32 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1- Baldur ................ 223 lestir 2- Guðrún ................ 81 — Heildaraflinn í Hafnarfirði frá 1. jan. ^l 31. marz var alls 974 lestir, en var í fyi'ra á sama tíma 1.849 lestir. Reykjavík: Þaðan stunduðu 20 bátar v^iðar, þar af 4 með línu, 14 með botn- v°i'Pu og 2 með net. Aflinn á tímabilinu vav alls 502 lestir, þar af var afli aðkomu- báta og smábáta 21 lest. Gæftir voru góð- ar- Hæstu bátar á þessum tíma voru: 1- Sæborg KE ............ 131 lestir 2- Ásbjörn RE ............ 68 — á- Víkingur RE ........... 59 — Heildaraflinn í Reykjavík frá 1. jan. til V1- marz var alls 2.185 lestir, en var í fyrra a sama tíma 2.194 lestir. Hæstu bátar í ^rzlok voru: \- Ásþór .................. 469 lestir *• Sæborg ................ 359 — á- Asbjörn ................ 357 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 545 lestir. Akranes: Þaðan stunduðu 16 bátar veið- ar, þar af 14 með net og 2 með línu. Aflinn var alls 941 lest í 146 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Sigurborg .............. 110 lestir 2. Sólfari ................ 85 — 3. Haraldur .............. 69 — Heildaraflinn á Akranesi frá 1. jan. til 31. marz var alls 3.228 lestir, en var í fyrra á sama tíma 3.252 lestir. Aflahæstu bátar í marzlok voru: 1. Sólfari ................ 341 lest 2. Sigurborg .............. 311 lestir 3. Sigurfari .............. 256 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 421 lest. Hellissandur/Rif: Þaðan stunduðu 9 bátar veiðar, þar af 6 með net og 3 með línu. Afli þeirra var alls 743 lestir í 100 sjó- ferðum. Auk þess var afli aðkomubáta og smábáta 140 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Skarðsvík (net) ........ 152 lestir 2. Vestri (net) ............ 122 — 3. Saxhamar (lína) ........ 89 — Heildaraflinn á Rifi frá 1. jan. til 31. marz var alls 2.420 lestir, en var í fyrra 3.351 lest. Aflahæstu bátar í marzlok voru: 1. Skarðsvík (net) ........ 475 lestir 2. Saxhamar (lína) ........ 309 — Hæsti bátur á sama tíma í fyrra var með 756 lestir. Ólafsvík: Þaðan stunduðu 18 bátar veið- ar með net og var afli þeirra 1.456 lestir, í 223 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Pétur Jóhann .......... 128 lestir 2. Halldór Jónsson ........ 120 — 3. Lárus Sveinsson ........ 113 — Heildaraflinn í Ólafsvík frá 1. jan. til 31. marz var alls 4.096 lestir, en var í fyrra á sama tíma 5.063 lestir. Aflahæstu bátar í marzlok voru:

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.