Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 8

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 8
86 ÆGIR NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR Nóvember—desember 1970. í nóvember og desember voru gæftir mjög stirðar og lítill afli. Togbátar seldu meirihluta af afla sínum erlendis. Bátar frá Siglufirði fengu reytingsafla á línu þegar gaf. Aflinn í nóv. og des. var nú 3077 lestir en var á sama tíma í fyrra 3440 lestir. Heildarafli í fjórðungnum var 1970 5613 lestir, en var 1969 6295 lestir. Afli í einstökum verstöðvum: Skagaströnd: Sjóf. Nóvember. Ms. Arnar, togb......... 61 lest Ms. Helga Björg, lína___ 31 — Desember. Ms. Arnar, tog......... 54 — Ms. Helga Björg, lína___ 39 — Sauðárkrókur: Nóvember og desember. 3 bátar m. línu fengu .... 30 — Hofsós: Nóvember og desember. I bátur með línu ....... 6 — Siglufjörður: Nóvember. 3 togbátar ............... 107 — II línubátar ............ 243 — Desember. bv. Hafliði ............. 212 1 bv. Siglf irðingur, togb..... 36 bv. Dagný, togb......... 32 bv. Hafnarnes, togb....., 28 bv. Dagur, lína ........ 76 16 10 smábátar m. línu...... 84 Ólafsfjörður: Nóvember—desember. 5 netabátar ............. 129 — 4 togbátar .............. 279 — 11 smábátar ............ 14 — Dalvík: Nóvember. 1 togbátur .............. 28 — 1 netabátur ............ 22 — Desember. 3 togbátar .............. 104.6 — 1 netabátur ............ 6 — Smábátar .............. 1.5 — Hrisey: Nóvember—desember. 1 togbátur .............. 30 — Árskógsströnd: Nóvember. 4 netabátar ............ 115 — Desember. — Engin útgerð. Akureyri. Nóvember. bv. Sléttbakur .......... 81.8 — Smábátar ............. 21.2 — Landað erlendis: 10. nóv. Svalbakur ...... 123.7 — 19. nóv. Harðbakur ___ 196,0 — 21. nóv. Kaldbakur ...... 194,0 — 25. nóv. Sléttbakur ...... 168,2 — Desember. Landað hjá Ú. A. 1. des. Harðbakur ...... 54.0 lestir 7. des. Kaldbakur ...... 111.7 — 14. des. Sléttbakur ...... 182.8 — 10. des. Svalbakur ...... 141.7 — 18. des. Harðbakur ___ 156.5 — 28. des. Svalbakur ...... 143.8 — Smábátar .............. 17.0 — Grenivik: Nóvember. 6 línubátar ............. 47 lestir 1 netabátur ............ 5 — Desember. 6 línubátar ............ 25 — Húsavík: Nóvember 4 netabátar og 2 línub..... 133 ¦— Desember. Sömu bátar ............ 88 — Raufarhöfn: Nóvember—desember. 1 togbátur .............. 60 ¦— 1 línub................. 10 — Aðrir .................. 5 — Þórshöfn. Nóv.—des. Mjög lítil útgerð, afli samt. 20 — AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í febrúar 1971. Gæftir voru yfirleitt góðar, en afli frem- ur tregur á línu og í botnvörpu. Bátarnir voru á ýmsum veiðum, svo sem línu, botnvörpu, netum, loðnu og rækju, en ný rækjumið fundust í byrjun mánaðar- ins í Berufirði. Leitað var þá í fleiri f jörð- um hér eystra, án teljandi árangurs.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.