Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 9

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 9
Æ GIR 87 I febrúar var landað á Austfjörðum ^1.887,0 lestum af loðnu, 31,5 lestum af ^ækju og 1.068,9 lestum af þorski o. fl. Ei’ Hornafjörður þá ekki meðtalinn. Netabátarnir sóttu sinn afla eins og Venjulega á miðin kring um Ingólfshöfða, eS var nokkuð af ufsa í aflanum. Afli línu- öata var að mestum hluta þorskur, en mjög lítið var af ýsu. Litlir dekkbátar og opnir bátar fóru ekki teljandi til veiða, enda sjaldan fiskur a Si’unnmiðum, á þessum tíma árs. Lolfiskurinn skiptist þannig eftir ver- stöðvum: L°Pnafjörður: Lestir Sjóf. Rsekja Brettingur, botnv. 113,9 2 SeVóisfjörður: Yingþór NS 341, rækjutr. 1.7 1 6,5 Jakop NK 66, lína 8,1 2 Auðbjörg NS 200, lína 0,9 2 Einar Þórðars. NK 20 1. 2,3 1 Hannes Hafst. EA 345, n. 12,3 1 °lafur Magnúss. EA 250 108,0 1 Alls 133.3 6,5 Nesfca upstaður: Oullfinnur NK 78, lína 1,4 1 kópur NK 100, lína 0,5 1 ^æbjörg NK 37, lína 1,4 1 ktígandi NK 33, lína 1,3 1 Barði NK 120, botnv. 44,4 1 Thisir bátar 0,3 Alls 49,3 ^skifjörður: Sæljón SU 103, lína 22,3 5 Holmanes SU 120, botnv. 23,1 3 Baugur IS 362, rækjutr. 0,5 5 9,5 Hafþór 0,5 Alls 45,9 10,0 Reyðarfjörður: Snæfugl SU 20, net 32,1 3 Sleipnir, rækjutr. 5 6,4 Kópur, rækjutroll 3 4,8 Alls 32,1 11,2 F áskrúðsf jörður: Hoffell SU 80, lína 90,4 4 Anna SU 3, botnvarpa 74,7 5 Búðafell SU 90, botnv. 53,6 3 Alls. 218,7 Stöðvarfjörður: Brimir, lína 44,6 4 Álftafell SU 101, net 15,8 1 Alls 60,4 Breiðdalsvík: Sigurður Jónsson, SU, net 93 5 Hafdís SU 24 , net 133,0 4 Glettingur NS 100, net 42,7 5 Alls 268,7 Djúpivogur: Skálavík SU 500, rækjutr. . 8,0 13 3,8 Sunnutindur SU 59, net 138,6 6 Alls 146,6 3,8 Loðnuaflinn skiptist þannig: Á Djúpavogi var landað 2206,5 lestum — Stöðvarfirði var landað 2244,5 — — Fáskrúðsfirði var landað 2449,0 — — Eskifirði var landað 5342,7 — — Neskaupstað var landað 7320,7 — — Seyðisfirði var landað 2223,6 — Alls 21787,0 lestum Á Bakkafirði og Borgarfirði voru ekki byrjaðir róðrar. THE BELFAST ROPEWORK COMIPAMY LTD., Belfast, NorAur-írlandi. Framleiða allskonar kaðla, botnvörpugarn, netja- gam, seglgarn, bindigam, fiskilínur, botnvörpur o. fl., úr manillu, sísal, grasi, mjúkum hampi, Teryl- I ene, Nylon og öðrum þekktum gerfiefnum. i BELFAST-verksmiðjan er stærsta fyrirtæki heims- ins í sinni grein, og hefur selt framleiðsluvömr sín- ar til Islands í áratugi. Einkaumboðemenn: V. Sigurðsson & Snæbjömsson h. f.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.