Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 9

Ægir - 15.04.1971, Blaðsíða 9
ÆGIR 87 I febrúar var landað á Austfjörðum 2L887,0 lestum af loðnu, 31,5 lestum af í*kju og 1.068,9 lestum af þorski o. fl. Er Hornafjörður þá ekki meðtalinn. Netabátarnir sóttu sinn afla eins og Venjulega á miðin kring um Ingólfshöfða, °S var nokkuð af ufsa í aflanum. Afli línu- oata var að mestum hluta þorskur, en ^jög lítið var af ýsu. Litlir dekkbátar og opnir bátar fóru s«ki teljandi til veiða, enda sjaldan fiskur a grunnmiðum, á þessum tíma árs. Bolfiskurinn skiptist þannig eftir ver- stöðvum: V, "Pnafjörður: Bretting-ur, botnv. Lestir 113,9 Seyðisfjöröur: yingbór NS 341, rækjutr. Jakop NK 66, lína Auðbjörg NS 200, lína Einar Þórðars. NK 20 1. Hannes Hafst. EA 345, n. Ólafur 1.7 8,1 0,9 2,3 12,3 Magnúss. EA 250 108,0 Sjóf. 2 Rækja 6,5 Alls 133.3 6,5 Neskaupstaður: Gullfinnur NK 78, lína Kópur NK 100, lína Sæbjörg NK 37, lína Stígandi NK 33, lína Barði NK 120, botnv. Ymsir bátar 1,4 0,5 1,4 1,3 44,4 0,3 S, Alls 49,3 ikifjörður: Sasljón SU 103, lína 22,3 5 Hólmanes SU 120, botnv. 23,1 3 Baugur IS 362, rækjutr. 0,5 5 9,5 Hafþór 0,5 Alls 45,9 10,0 eyðarfjörður: Snæfugl SU 20, net 32,1 3 Sleipnir, rækjutr. 5 6,4 Kópur, rækjutroll 3 4,8 Alls 32,1 11,2 Fáskrúðsfjörður: Hoffell SU 80, lína 90,4 4 Anna SU 3, botnvarpa 74,7 5 Búðafell SU 90, botnv. 53,6 3 Alls. 218,7 Stöðvarfjörður: Brimir, lína 44,6 Álftafell SU 101, net 15,8 4 1 Alls 60,4 Breiðdalsvik: Sigurður Jónsson, SU, net 93 Hafdís SU 24 , net 133,0 Glettingur NS 100, net 42,7 5 4 5 Alls 268,7 Djúpivogur: Skálavík SU 500, rækjutr. 8,0 13 3,8 Sunnutindur SU 59, net 138,6 6 Alls 146,6 3,8 Loðnuaflinn skiptist þannig: A Djúpavogi var landað 2206,5 Iestum — Stöðvarfirði var landað 2244,5 — —¦ Fáskrúðsfirði var landað 2449,0 — — Eskifirði var landað 5342,7 — — Neskaupstað var landað 7320,7 — — Seyðisfirði var landað 2223,6 — Alls 21787,0 lestum Á Bakkafirði og Borgarfirði voru ekki byrjaðir róðrar. THE BELFAST ROPEWORK COMPAIMY LTD., Belfast, IMorður-lrlandí. Framleiða allskonar kaðla, botnvörpugarn, netja- garn, seglgarn, bindigarn, fiskilínur, botnvörpur o. fl., úr manillu, sísal, grasi, mjúkum hampi, Teryl- ene, Nylon og öðrum þekktum gerfiefnum. BELFAST-verksmiðjan er stærsta fyrirtæki heims- ins í sinni grein, og hefur selt framleiðsluvörur sín- ar til Islands í áratugi. Einkaumboðsmenn: V. Sigurðsson & Snæbjörnsson h. f. 3m aHESWJNö^

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.